Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 71 DV Forsýnd kl. 6, 8 og 10. ★ ★ ★ % HOWE A 4 BliAUTi l:U MIN kvikmyndir.is ,★★★ kvikfhyndir.com 7 ^ ,'★★★ UJt ójíf'nás 2 Forsýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. PIXAR SKRÍMSLÍ HF Sýnd kl. 4. Sýnd m/ísl. tali kl. 2. Allt í Ati „Besta efnið í sjónvarpinu skal ævinlega vera unglingaþátturinn,“ sagði marktæk manneskja við mig á dögimum. „Þessir krakkar vita hvemig þeir eiga að vera í sjón- varpi og þeim liður vel þar.“ Ég skildi sneiðina og hef nú horft samviskusamlega á tvo þætti af Ati eða @ þar sem þau ríkja Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson, hún ljós og fögur, hann dökkur og spennandi. Og ég er sammála ráðgjafa mínum, þau eru virkilega afslöppuð og ánægð með sig á skjánum þannig að maður setur ekkert í herðamar meðan maður horfir á þau; jafnast alveg á við stelpumar sem vom með Okið í fyrra. Munurinn á þáttunum sýnist mér vera sá að At höfði tíi ívið eldri krakka en Ok - en kannski er munurinn bara sá að í Oki vom tvær stelpur en í Ati eru bæði kyn. Þau klifruðu í Ati á íimmtudagskvöldið. Hún klifraði inni í Klifurhúsinu þar sem er þessi prýðilega „klifuraðstaða fyrir almenning" eins og umsjónar- maður hússins sagði. Það er ég viss um að almenningur hefur ekki haft hugmynd um þessa finu aðstöðu, altént kom ég af fjöllum (eða þannig). Villi klifraði úti, upp ísi lagðan tum (eða eitthvað) sem reyndist gerður af manna höndum og hin besta ísklifuraðstaða fyrir áhugamenn um þá íþrótt en varla fyrir almenning, þetta er of Forsýnd sunnudag kl. 8. Wi Wbllt'SOLDIHRS Sýnd m/ísl. tali lau. kl. 2, 4, 6 og 8. Sun. kl. 2, 4 og 6. Forsýnd sunnudag kl. 8. Forsýnd m/ísl. tali kl. 4. Lau. kl. 10. Sun. 10.15. Sýnd kl. 2 og 6. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiðla. hættulegt og þarfnast of sérhæfös búnaðar fyrir þig og mig. Viili talaði við vanan mann með ótvíræða kennarahæfileika sem leiðbeindi honum skínandi vel og kleif með honum upp eftir tuminum. Framan af kom feimni kennarans við myndavélamar einkum fram í þvi að hann sletti ensku töluvert, til dæmis fengum við að vita að ísklifur væri mjög mental íþrótt. Ég er ekki viss um að ég skilji alveg hvað við er átt. En enskan hvarf þegar hann fór að lifa sig inn í kennarahlutverkið. Mikið var lagt í myndatöku í þessum klifursenum og er gott til þess að vita, því kjöráhorfendur unglingaþátta era einmitt hundkrítiskir á útlit sjónvarpsefnis: þar hafa þeir hið besta vit á hlutunum, vitið sem kemur af langri reynslu. Þátturinn var fjörlegur en ekk- ert í honum jafnaðist þó á við sýni- kennslu Villa í lok þáttarins í síð- ustu viku á því hvemig á að nota fjölnota túrtappa úr gúmmíi. Hann sýndi þennan þarfa litla hlut ná- kvæmlega og lýsti virkni hans al- veg tilgerðar- og feimnislaust, hvemig ætti að klemma hann sam- an, stinga honum upp í leggöngin og koma honum fyrir, hvemig ætti svo að losa hann, ná honum út og hella úr honum í klósettið. Ódýrt, þægilegt og tekur við mun meira blóði en bindin - meira að segja rauðu. Helgarblað JíbiurqcÉfúíO. [ ivwiv. netl. isboryarbio AkureynJ Sýnd kl. 8. __Landsbankinn fsköld ævíntýrastemnjng um helgina. NÚ VERÐUR FJOR Á FRÓNI! MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. M/ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10. HE In the Bedroom ★★★★ In the Bedroom er nánast fullkomin í byggingu. Hún er afar hæg og gefur sér góð- an tíma til að leyfa áhorfendum aö kynnast hverri persónu vel áður en átökin eiga sér staö. Glæpur- inn sjálfur er óvæntur og beittur og afleið- ingar hans svo skelfilegar að áhorfand- inn situr sem lamaður. Mynd sem gleym- ist seint. Óhamingjan sem hún sýnir er svo ófegruð og svo laus við fals að hún er eins og köld hönd á hjarta. -SG «5 ^irtáœlcUviCi&ti BONUSUIDEO 4) MOULIN ROUGE O America’s m Sweetnearts A Beautiful Mind ★★★i Maður þarf ekki að vera stæröfræöingur til að njóta A Beauti- ful Mind því myndin fjallar meira um manninn og þá djöfla sem hann berst við en fræðin sem hann elskar. Russel Crowe sýnir aðdáunar- veröan leik líkan þeim sem hann sýndi í The Insider. Það er engin skylmingahetja hér í látbragði hins afkáralega en snjalla Nash. Jennifer Connelly leikur konu hans Aliciu af miklum næmleika. -SG Gosford Park ★★★ Aö horfa á Gosford Park er aö horfa á landslið enskra leik- ara. Samankomin eru Michael Sambon, Kristinu Scott-Thomas, Maggie Smith , Helen Mirren, Emily Watson, Der- ek Jacobi, Stephen Fry, Alan Bates og Richard E. Grant? Og þau leika eins og englar undir styrkri stjórn Roberts Alt- mans, sem hefur fullkomið vald á því aö vefa saman sögur, persónur og atburði þannig að úr veröur magnað mósaík þar sem engu og engum er ofaukið. -SG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.