Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 Helgarblað 31 DV Sér eftir aö hafa gifst Kurt Courtney Love hefur gefið það út að hún sjái eftir því að hafa gifst Kurt Cobain. Hún segist hafa áttað sig á álaginu sem fylgdi því að eiga frægan foður þeg- ar hún átti sam- ræður við Lisu- Marie Presley. „Eftir að ég ræddi við hana hugsaði ég með mér að þetta yrði ömur- legt,“ segir Courtney. Það sem vákti sérstakan áhuga í yfirlýsingum Courtney var þó að hún sagðist sjá eftir því að hafa gifst Kurt. Því vilja menn ekki trúa þar sem ljóst þykir að án sambands- ins við hann hefði hún ekki náð þeirri frægð. Ljúft líf hennar nú um stundir er að stór- um hluta til kom- ið vegna þess sem Kurt lét eftir sig. í sama viðtali sagði Courtney einnig frá því að hún hefði ekki sofið hjá Russell Crowe, hún hefði bara verið langt niðri og þurft á faðmlagi að halda. Og vilja sumir meina að hún hljóti að hafa verið skelfilega langt niðri, blessunm. pm | 0 ** ;ÁÍ,h ’v — "8ic ws • ) mt ú ' /vQ-HÉ Courtney Love. Mel Gibson: Er ekki ástralskur Leikarinn Mel Gibson er mikil hetja í hasarmyndum og vel þekktur og dáður víða um álfur. Flestir ef ekki allir sem lesa um kvikmynd- ir hafa staðið í þeirri trú árum saman að leikarinn væri ástr- alskur í húð og hár. Nú er komið í ljós að þetta er alls ekki rétt. Mel er fæddur i New York og því hreinn Amerík fjölskylduna til Ástrálíu á sjöunda áratugnum og menn hafa haldið því fram að það hafi verið gert til að koma Me og bræðrum hans und- an þvi að gegna herþjónustu í Víetnam. Þetta segir Mel að sé alrangt því Bandaríkin og Ástralía hafi verið bandamenn alla tíð og herkvaðning hafi því líka gilt í Ástralíu. Hann og bróðir hans voru kallaðir upp á sínum tíma, að sögn Mels, en þeim hafh- af læknisfræðileg- um ástæðum. Mel Gibson. Er ekki ástr- alskur. ani. Faðir hans og móðir fluttu með alla tÉt FESTINA Sterk, nákvæm, flott Festina herraúr, sandblásið og pólerab stál, hert gler, skrúfað bak, 100 m vatnsvarió. Skeióklukka, dagatal. Verð aðeins kr. —nfB (takmarkað magn) Einnig sama úr án skeiðklukku með auka-leðuról Verð aðeins kr. Póstsendum CA LBERT VJ ÚRSMIÐUR 1 7æ\ Laugavegi 62 - simi: 551-4100 GULL-ÚRiÐ Axei Eiríksson úrsmíðamesstan Á'fabakka 16 simi 587 4100 MJÓDDIMMI innrömmuð mynd 90X90 sm BLIST geislad iskaskápur 2.500 kr. Urval fermíngagjafa JUTIS geisladiskarekki * 3.900 kr. VITAMIN stillanlegur kollur 5.900 kr JUTIS hátalarastandar silfur- Mor litað stál á steinsökkli. Lítill Sími: 520 2500 GLANA IKEA er opið: Virka daga kl. 10-18.30 Laugardaga kl. 10-17 Sunnudaga kl. 12-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.