Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 28
28
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002
Helgarblað
DV
Afbrýðisemi Posh
tekur völdin
Victoria krydd, eöa Posh eins og
söngkonan er oftast kölluð, lét af-
brýðisemina hafa sigur á skynsem-
inni um daginn þegar hún bannaði
eiginmanninum, sparkstráknum
David Beckham, að láta taka af sér
mynd með Britney Spears.
David hefur skrifað undir samning
við Pepsi fyrirtækið um að auglýsa
drykkinn. Britney hefur lengi verið á
mála hjá Pepsi og þegar átti að
mynda þau saman fyrir auglýsingu
sagði Victoria hingað og ekki lengra,
sjálfsagt hrædd við samanburðinn.
Heimildir erlendra blaða herma að
David hafi hlakkað mjög til mynda-
tökunnar. Vonbrigði hans voru því
að vonum mikil þegar aðrir spark-
guttar fengu að stilla sér upp með
stjörnunni ungu en hann þurfti að
sitja heima með frúnni.
Vildi
fyrir
Breska hneykslunarhellan
alræmda, popparinn George
Michael, staðhæflr að hann
hafi viljandi reynt að láta
lögguna góma fyrir að veifa á
sér kynfærunum á almenn-
ingsklósetti vestur í Beverly
Hills árið 1998.
Heimurinn stóð bókstaf-
lega á öndinni þegar fréttir
bárust af athæfl popparans
og handtöku. Það varð svo
ekki til að draga úr hneyksl-
inu að maðurinn sem George
veifaði félaganum framan í
var laganna vörður.
En fátt er svo með öllu illt
að ekki boðiö eitthvað gott,
eða þannig. Það sem atvik
þetta hafði í för með sér var
að popparinn kom út úr
skápnum og viðurkenndi að
hann væri samkynhneigður.
„Ég held að ég hafl í raun
viljað láta fletta ofan af mér
til að ná betri tökum á lífi
mínu,“ sagði George Michael
í viðtali við breska ríkisút-
varpið BBC á dögunum.
„Þegar ég horfi til baka,
held ég að ég hafi gert þetta
viljandi. En það var þó ekki
George Michael:
láta góma sig
að veif’onum
vegna þess að ég vildi koma
út úr skápnum á þennan
hátt,“ bætti popparinn við.
George greindi frá því í
viðtalinu að skömmu áður en
hann var gripinn með bux-
urnar á hælunum, í bókstaf-
legri merkingu, hefði hann
misst bæði móður sína og
fyrrum ástrmann og að dauöi
þessa fólks hefði haft mikil
áhrif á hann.
„Það var svo margt sem
gerðist og líf mitt snerist ekki
lengur um mig sjálfan.
Skyndilega fann ég fyrir þörf
til að snúa þessu við,“ sagði
George Michael.
Popparinn góðkunni hafði
staðið í sviðsijósinu í tuttugu
ár áður en hann kom út úr
skápnum.
George Michael
Popparinn ástsæli vildi ná
aftur tökum á lífi sínu eftir
erfiðleika og því iét hann
lögguna góma sig.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Álfaskeið 86-88, 0405, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jóhanna Ólafsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Álfholt 32,0301, eignarhluti gerðarþ.,
Hafnarfirði, þingl. eig. Heiða Emils-
dóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helga-
son hf., þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00.
Burknaberg 10, Hafnarfirði, þingl. eig.
Guðríður Svavarsdóttir, gerðarbeið-
andi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
26. mars 2002, kl. 14.00.________
Bæjarhraun 12, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. GP húsgögn ehf., gerðar-
beiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðju-
daginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Dalshraun 3, 0102, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kremgerðin ehf., gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 26.
mars 2002, kl. 14.00.
Engjahlíð 5, 0304, Hafnarfirði, þingl.
eig. Daði Bragason og Inga Jóhanns-
dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarð-
arbær og íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Fjarðargata 13, 0205, Hafnarfirði,
þingl. eig. Agnes ehf., gerðarbeiðend-
ur Hafnarfjarðarbær, Hafnarfjarðar-
kaupstaður, Húsfélagið Fjörður og
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv.,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Fjarðargata 13, 0212, Hafnarfirði,
þingl. eig. Fótspor ehf., gerðarbeið-
endur Burnham International á ísl.
hf., Hafnarfjarðarbær, Húsfélagið
Fjörður, íslenska verslunarfélagið hf.,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn
26. mars 2002, kl. 14.00.________
Grænavatn, Krýsuvík, Hafnarfirði,
þingl. eig. Grænavatn ehf., Garðabæ,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Hellisgata 22, 000, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jón Grímkell Pálsson, gerðarbeið-
andi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
26. mars 2002, kl. 14.00.
Hraunbrún 24, 0101, eignarhl. gerðar-
þola, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún
A. Benónýsdóttir og Jakob Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Fróði hf., þriðju-
daginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Hverfisgata 9, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigmundur H. Valdimarsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Hörgslundur 5, Garðabæ, þingl. eig.
Lovísa Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Klukkuberg 3A, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristján Þórir Hauksson,
Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir og Karl
Lúðvíksson, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
26. mars 2002, kl. 14.00.
Laufás 1, 0301, Garðabæ, þingl. eig.
Guðný Kristín Snæbjörnsdóttir, gerð-
arbeiðendur Garðabær og íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00.
Lyngás 10A, 0106, Garðabæ, þingl. eig.
Vilhjálmur Húnfjörð ehf., gerðarbeið-
andi Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Lyngberg 31, Hafnarfirði, þingl. eig.
Grétar Franksson, gerðarbeiðandi
Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 26.
mars 2002, kl. 14.00.
Miðhraun 2, Garðabæ, þingl. eig. Mið-
hraun 2-4 ehf., gerðarbeiðandi Garða-
bær, þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00._____________________________
Norðurvangur 32, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Þórður Rafn Stefánsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf.,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Reykjanesbraut (970, 7101), Hafnar-
firði, þingl. eig. Óskar Helgi Einars-
són, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar-
bær, þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00.
Skeiðarás 4,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Skeiðarás ehf., c/o Pálmi Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf.,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Strandgata 27, Hafnarfirði, þingl. eig.
Hrefna Guðmundsdóttir og Gunnar
Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Húsa-
smiðjan hf, þriðjudaginn 26. mars
2002 kl. 14.00.
Suðurbraut 20, 0202, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ásmunda S. Sigbjörnsdóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA
hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Suðurhraun 12, hús B, 2105, Garðabæ,
þingl. eig. Suðurstál ehf., gerðarbeið-
endur Garðabær og Tryggingamiðstöð-
in hf., þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00.______________________________
Suðurhraun 4, 0103, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Suðurhraun 4, 0104, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Suðurhraun 4, 0105, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Suöurhraun 4, 0106, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.___________________
Suðurhraun 4, 0107, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00. •________________
Suðurhraun 4, 0108, Garðabæ, þingl.
eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi
Garðabær, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Súlunes 3, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Sigríður Kristjánsdóttir, gerðarbeið-
endur Hampiðjan hf. og íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 26. mars 2002, kl.
14.00.
Trönuhraun 7, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Steinhús ehf. og Vegfarandi
ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Trönuhraun 7, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Steinhús ehf. og Vegfarandi
ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.___________________
Vesturbraut 15, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ingibergur H. Hafsteinsson
og Albína Jóhannesdóttir, gerðarbeið-
endur Hafnarfjarðarbær og íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 26. mars
2002, kl. 14.00.
Þúfubarð 15, 0103, Hafnarfirði, þingl.
eig. Eiríkur Sigurjónsson, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., þriðju-
daginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
Þúfubarð 17, 0001, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ingibjörg E. Björgvinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
þriðjudaginn 26. mars 2002, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Álfaskeið 92, 0403, Hafnarfirði, þingl.
eig. Anna Baldvina Jóhannsdóttir og
Ragnar Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf., Eftirlauna-
sj. starfsm. Hafnarfj., íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mið-
vikudaginn 27. mars 2002, kl. 10.30.
Grandatröð 2,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Títon ehf., gerðarbeiðendur Ferro
Zink hf., Hafnarfjarðarbær, Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, miðvikudaginn 27. mars
2002, kl. 11.00.
Hellisgata 33,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hafsteinn H. Jónsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf. og Steypustöð-
in ehf., miðvikudaginn 27. mars 2002,
kl. 11.30.
Skeiðarás 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Sigurður Hreinn Hilmarsson,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA
hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 27. mars 2002, kl.
14.00.
Vesturtún 13, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Vesturá ehf., gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag-
inn 27. mars 2002, kl. 14.30.
Öldugata 23, Hafnarfirði, þingl. eig.
Alma Dröfn Geirdal Ægisdóttir og
Pétur Jóhann Sigfússon, gerðarbeið-
andi Hafnarfjarðarbær, miðvikudag-
inn 27. mars 2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Kasólétt Jordan
í partístuði
Nektarfyrirsætan Jordan lætur
óléttuna ekki koma í veg fyrir að
hún stundi skemmtanalífiö af mikl-
um móö. í síðustu viku brá stúlkan,
sem á von á bami með fótboltakapp-
anum Dwight Yorke, sér á uppá-
haldsnæturklúbbinn sinn, China
Whites, í London og djammaði þar í
sex klukkustundir.
Breska blaðið The Sun segir aö
Jordan hafi nokkrum sinnum á síð-
ustu mánuðum verið á næturklúbb-
um fram undir morgun. Læknar
mæla víst ekki með slíku fyrir van-
færar konur en fyrirsætan hefur
sagt að hún ætli ekki að láta ólétt-
una stöðva sig.
Jordan á von á sér 1 maí.
Hurley óhress
með að vera feit
Ofurfyrirsætan og leikkonan Liz
Hurley bíður nú þess í ofvæni að fá
aftur fyrri englakropp. Stúlkan er
kasólétt þessa dagana og hefur af
þeim sökum ekki komist í níðþröng-
ar buxumar og bolina sem hún
klæöist gjarnan.
„Það er dálítið merkilegt fyrir
mig sem er í fyrirsætustörfum að
vera svona digur. Við sem gemm
allt til að vera grannar," segir Liz
Hurley í viðtali við bandaríska æsi-
blaðið Star.
En Liz verður vist, eins og aðrar
konur í sömu stöðu, aö sætta sig við
breytingarnar sem verða á kroppn-
um. Hún hlýtur að jafna sig.
Sissy dreymir
Robert Altman
Leikkonan gamalkunna Sissy
Spacek getur átt von á því að fá nóg
að gera á næstunni, i Ijósi þess að hún
er tilnefnd til óskarsverðlauna sem
besta leikkonan. Sissy hefur nú gert
lista yfir þá leikstjóra sem hún hefur
áhuga á að vinna með og þar er efstur
á blaði snillingurinn gamli Robert
Altman.
„Mig dreymir Robert Altman," seg-
ir hún dreymin. „Og ég hefði mikinn
áhuga á að leika undir stjóm Mels
Gibsons. Og Rons Howards, Terrences
Malicks, Martins Scorseses, Pauls
Schraders. Mig langar til að vinna
með öllum sem ég hef unnið með áð-
ur, og nokkmm í viðbót."