Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 65 ~'N DV Damon Albarn 34 ára Það eru margir kallaðir íslandsvinir, en fáir standa undir því nafni þegar að er gáð. Einn frægur er það þó sem hefur í ein átta ár verið sannkallaður íslands- vinur, er það poppstjarnan Damon Albam, sem með- al annars keypti sér íbúð í Reykjavík. Albarn fæddist í Whitechapel í London og er faðrn hans fyrrum ljósamaður hjá ýmsum frægum hljómsveitum meðal annars Soft Machine. Móðir hans er leikmyndahönn- uður. Albam þótti snemma listfengur og hóf nám á píanó auk þess sem hann sótti leiklistamámskeið. Ungur hitti hann gítarleikarann Graham Couxon og stofnuðu þeir hljómsveit sem fékk nafnið Seymour og breyttu þeir nafninu síðar i Blur sem var um tima ein frægasta rokkhljómsveit veraldar. Dario Fo 76 ára Einn mesti leikhúsmaður heims, hinn ítalski Dario Fo, verður 76 ára á morg- un. Fo, sem bæði er leikskáld og leikari, hefur skrifað fjöldann allan af leikrit- um sem sýnd hafa verið við metaðsókn um allan heim. Fo fæddist í litlum bæ, San Giamao og var faðir hans járnbrautarstöðvarstjóri og áhugaleikari. Móðir hans var mikilvirk i öllu sem hún tók sér fyrir hendur sem var margt, meðal annars ritstörf. Fo ólst upp á flækingi þar sem faðir hans var mikið færður til í starfi. Á árum seinni heimsstyrjaldarinnar dvaldi Fo við nám í Milanó. Það er síðan ári 1945 sem hann snýr sér alfarið að leiklistinni. Árið 1951 hann hitti leikkonuna Franca Rame, sem síðar varð eiginkona hans og nánasti samstarfs- maður. Má segja að upp frá því hafi hjólin farið að snúast. Fo fékk bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1997. Gildir fyrir surmudaginn 24. mars og mánudaginn 25. mars Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.1: Spa sunnudagsins: Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinn- unni við einhvers konar skipulagningar. Þetta gæti haft í for með sér breytingar til hins betra. Spá mánudagsins: Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hefur trassað. Þú verður í framtfðinni að reyna að vera skipulagðari. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Spa mánudagsins: Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum vi ð fólk, sérstaklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: X^^Sýndu vini þinum til- mmff litssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. Spá mánudagsins: Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó að þú búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Llónið (23. iúlí- 22. ágústi: Spa sunnudagsins: r Þér verða á einhver mis- tök i dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve lítilvæg mistökin voru. Spá mánudagsins: Dagurinn ætti að verða fremur ró- legxu- og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst alla jafiia mikið. Voein (23. sept-23- pkt-): Vertu á verði gagnvart keppinautmn þínum á r f öllum sviðum. Þú legg- ur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Spa sunnudagsms: iFélagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Spá mánudagsins: Vertu þolinmóður við þá sem þú um- gengst og leyfðu öðrum að njóta sín. Kvöldið verður liflegt og eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Nautið (20. apríl-20. maí.l: Spa sunnudagsins: Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af at- burði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku þvl ann- ars verður þú fyrir vonbrigðum. Spa manudagsins: Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólkið sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Spa sunnudagsins: i Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum deginum. Það er þó engin ástæða til að örvænta. Spá mánudagsins Tilfinningamál verða í brennid- epli og ef til vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. Mevian (23. ágúst-22. seot.l: Spá sunnudagsins: Vertu þolinmóður við þá xlfcsem þú umgengst í vinn- ^ f unni í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þin verkefni. Spá mánudagsins: Þú þarft að vera afar skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verk- efnum þínum. Það borgar sig að slaka ekki of mikið á þessa dagana. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.i: ni; I 5: fa'aHiiiuiiumffia Ættingi sem þú hefur ^ -^ekki séð lengi hefur * samband við þig með einhveijum hætti. Breytingar verða á vinnustaðmun. Spa mánudagsins Þú finnur fyrir neikvæðu and- rúmslofti og fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú get- ur helst treyst á þina nánustu. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.): Spa sunnudagsins: \ Þú ert dálítið utan við þig ■ í dag og tekur ekki vel eftir þ'i sem fer fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar til þú ert betur upplagður. Spá mánudagslns: Dagurinn verður heldur viðburða- litill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í dag. Spá mánudagsins: Þó að þú heyrir eitthvað slúðrað um persónu sem þú þekkir er ekki þar með sagt að þú eigir að taka mark á þvi. Rómantíkin liggur í loftinu. Stelngeitin (22. des.-i9. ian.) Spa sunnudagsms 1^7 Dagurinn virðist liða Jr\ hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lof- ar góðu varðandi félagslifið. Spá mánudagsins: Það verður mikið um að vera í dag en ef þú leggur hart að þér mun allt ganga að óskum. Kvöldið verður skemmtilegt. Helgarblað Hætt að sofa hjá samstarfs- fólki sínu Ekta fhkur ehf. J S.466tOÍ6J Utvatnaður saltfiskur, dn beina, til ao sjóða. Sérútvatnaður saltfiskur, án beina, til að stetkja. Saltfisksteikur (Lomos) jyrir veitingabús. Heather Graham hefur komið nokkuð víða við í kvikmyndunum þrátt fyrir ungan aldur. Það sem hefur valdið aðdáendum hennar nokkrum áhyggjum er hversu gjörn hún er á að verða ástfangin af samstarfsfólki sínu sem þykir ekki góð latína. Það hefur tekið Helen nokkur ár og nokkur ástar- sambönd að uppgötva þann sann- leika. Heather Graham hefur tekið þá meðvituðu ákvörðun að hætta að sofa hjá samstarfsmönnum sínum enda var orðspor hennar í þess- um efnum komið á svipað stig eða verra en hjá Juliu Roberts - og þykir það nokkuð alvarlegt. Fram að þessu hefur hún til dæmis verið með James Woods sem hún lék á móti í Midnight Sting, Ed Burns sem hún lék með í Sidewalks of New York og leik- stjóranum Stephen Hopkins sem leikstýrði henni í Lost in Space. Einnig átti hún í ástarsambandi við Heath Ledger þegar hún var við tökur á myndinni From Hell í Prag en þá var Heath á svipuðum slóðum í Tékklandi. í nýlegu viðtali segir Heather að henni hafi þótt að þegar hún væri á tökustað og ætti að vera ástfangin af einhverjum hefði það virkilega hjálpað henni að vera ástfangin í alvörunni. „En töku- staður er ekki alvöru,“ segir He- ather. Það er líklega frekar langur í henni fattarinn. Athugið, Allra síðustu sýningar! Gamtiii&öiiffleikin me»1 &Öpulef|ii iv/ifj Sýnt á stóra sviði Borgarieíkhússins IVIiðasala I síma 568-8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.