Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
90 ára_________________________________
Dagmar Helgadóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Guörún Sveinbjörnsdóttir,
Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík.
85 ára_________________________________
JóhannesJóhannsson,
Dalbæ, Dalvík.
80 ára_________________________________
Gunnar Helgason,
Laugateigi 8, Reykjavík.
75 ára_________________________________
Fanney G Jónsdóttir,
Böövarsgötu 12, Borgarnesi.
Valgeir Sigurðsson,
Holtageröi 82, Kópavogi.
70 ára_________________________________
Agnes Eiríksdóttir,
Garðabraut 8, Akranesi.
Guðlaugur Borgarsson,
Hólagötu 7, Njarðvík.
Guðleifur Einarsson,
Suöurgötu 114, Akranesi.
María Pétursdóttir,
Víðidalstungu 2, Hvammstanga.
Sigríður E. Konráðsdóttir,
Birkihvammi 22, Kópavogi.
Steinunn Krlstjánsdóttir,
Báröarási 14, Hellissandi.
60 ára_________________________________
Erla Bjarnadóttir,
Hlégerði 21, Kópavogi.
Ingibjörg Sigmundsdóttir,
Öldugötu 13, Hafnarfiröi.
50 ára_________________________________
Ásta Friðbjörg Kristjónsdóttir,
Öldugranda 13, Reykjavík.
Elín Skarphéðinsdóttir,
Vesturfold 13, Reykjavík.
Eyþór Friðbergsson,
Hlíöargötu 4, Fáskrúösfirði.
Guðbjörg Bjarnadóttir,
Klapparholti 12, Hafnarfiröi.
Jóna Guðfinnsdóttir,
Logafold 101, Reykjavik.
Óskar Dagsson,
Gullsmára 10, Kópavogi.
Rúnar Guðmundsson,
Brautarholti 9, ísafirði.
Sturla Ómar Birgisson,
Furubergi 9, Hafnarfirði.
40 ára_________________________________
Anna Þóra Pálsdóttir,
Sólheimum 3, Reykjavík.
Brynja Guðmundsdóttir,
Furugrund 39, Akranesi.
Einar Stefán Jóhannesson,
Hamri, Akranesi.
Einar Svavarsson,
Prestssæti 3, Sauðárkróki.
Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir,
Oddabraut 1, Þorlákshöfn.
Guðrún Ragnarsdóttir,
Teigageröi 7, Reykjavík.
Gunnar Jónsson,
Klömbrum, Húsavík.
Jón Birgir Kristjánsson,
Vallholti 6, Selfossi.
Lárus Daníel Stefánsson,
Hurðarbaki í Svínadal, er mWBKm
fertugur í dag. Eiginkona ■ J
hans er Stefanía Bjarna-
dóttir. Fjölskylda Lárusar
ætlar aö gleðjast með
ættingjum og vinum að Hlöðum á Hval-
fjarðarströnd frá klukkan 19 í kvöld.
Margrét Jónsdóttir,
Hjallavegi 3a, Njarövík.
Rannveig Björnsdóttir,
Garðhúsum 1, Reykjavík.
Stefán Árnason,
Flatasíöu 5, Akureyri.
Steingrímur Ásgrímsson,
Fjallalind 139, Kópavogi.
Andlát
Sigurður Steinsson, Árskógum 6, lést á
hjúkrunarheimilinu Skógabæ, fimmtu-
daginn 21. mars.
ísleif Inglbjörg Jónsdóttlr, Bjarkalandi,
Vestur-Eyjafjallahreppi, lést á Lundi,
Hellu, miövikudaginn 20. mars.
Hulda Jónsdóttlr, dvalarheimilinu Höföa,
Akranesi, lést miövikudaginn 20. mars.
Margrét Þórðardóttir, Hrafnistu, Reykja-
vík, Skálagerði 5, Reykjavík, lést á
Hrafnistu miövikudaginn 20. mars.
Þorbjörg Jónsdóttir, Grandavegi 47,
Reykjavík, lést miövikudaginn 20. mars.
Guðjón Örn Jóhannesson, Hátúni 10,
Reykjavík, andaöist á líknardeild
Landspítala í Kópavogi miðvikudaginn
20. mars.
I>V
Sjötugur
Óli Stefáns Runólfsson
rennismíðameistari
Óli S. Runólfsson, rennismíða-
meistari, Háaleitisbraut 15, Reykja-
vík er sjötugur í dag.
Starfsferill
Óli fæddist í Húsavík, Kirkjubóls-
hreppi, Strandasýslu og ólst þar
upp. Hann lærði rennismíði hjá
Agli Vilhjálmssyni hf. og hlaut
meistararéttindi í þeirri iðn.
Að iðnnámi loknu vann Óli áfram
hjá Agli Vilhjálmssyni hf. uns hann,
ásamt samstarfsmönnum sinum á
verkstæðinu, keyptu verkstæðið ár-
ið 1984 og hófu sjálfstæðan rekstur
undir nafninu Egill vélaverkstæði
hf. Óli vann þar áfram og hefur ver-
iö formaður þess félags frá stofnun.
Óli hefur verið kjörinn til ýmissa
trúnaðar- og félagsstarfa. Hann var
í stjóm Félags jámiðnaðarmanna,
er í trúnaðarmannaráði félagsins og
trúnaðarmaður á vinnustað.
Fjölskylda
Eiginkona Óla er Guðbjörg Vil-
hjálmsdóttir, f. 31.5. 1942. Foreldrar
hennar voru Ragnheiður Þ. Jóns-
dóttir og Vilhjálmur Ingibergsson,
húsamíðameistari.
Börn Óla og Guðbjargar eru Guð-
rún Heiður bankastarfsmaður, gift
Guðmundi Hallgrimssyni, verk-
fræðingi; Stefania Lilja forstöðu-
maður, gift Ingva Ingólfssyni, hús-
gagna- og húsasmið; Ragnheiður
Kristín leiðbeinandi, í sambúð með
Gísla Haukssyni málarameistara.
Foreldrar Óla voru Stefanía G.
Grímsdótth' húsmóðir og Runólfur
J. Sigurðsson, bóndi og oddviti í
Húsavík í Kirkjubólshreppi,
Strandaýslu.
Óli verður að heiman á afmælis-
daginn.
Sextugur
Hörður Jónasson
tj ónamatsmaður
Hörður Jónasson, tjónamatsmað-
ur, Mánabraut 6 í Kópavogi, er sex-
tugur í dag.
Hörður fæddist í Keflavík og ólst
þar upp. Hann er húsasmíðameist-
ari og bílasmíðameistari og vann
við þessar greinar í allmörg ár. Fór
þá að kenna handmennt í Keflavík
og Grindavík og lauk próft frá
Kennaraháskóla íslands 1981.
Kenndi í fjölda ára við æfmgadeild
Kennaraskólans. Hörður var fyrsti
framkvæmdastjóri Örva sem er
vinnustaður fyrir fatlaða. Nú vinn-
ur hann við tjónamat hjá Vátrygg-
ingafélagi íslands.
Hann hefur gegnt trúnaðarstörf-
um hjá Lionsklúbbi Kópavogs.
Fjölskylda
Hörður kvæntist 14. júlí 1962 Sig-
rúnu Elísensdóttur móttökuritara,
f. 11.6. 1943. Foreldrar hennar voru
Ingibjörg Guðmundsdóttir og Elisen
Jónsson.
Böm þeirra Harðar og Sigrúnar
eru Ellert Ingi, tæknistjóri Háskól-
ans í Reykjavík f. 19.8. 1963. Hans
kona er Óddný Jóna Þorsteinsdóttir
kórstjóri. Þau eiga þrjú böm, Hörð
Má, Sigrúnu og Aðalbjörgu; Jónas
Freyr garðyrkjufræðingur, f. 16.8.
1967. Hans kona er Anna Soffia
Reynisdóttir kennari. Þeirra börn
eru Unnsteinn Freyr og Hjördís
María.
Systkini Harðar eru Guðfinna
Jónasdóttir Sólvag, húsfreyja í Nor-
egi, f. 24.10. 1943, Guðmundur Þor-
var Jónasson, verslunarmaður í
Kópavogi, f. 8.5. 1946, Jón Hersteinn
Jónasson, trésmiður í Kópavogi, f.
25.5. 1949 og Þorvaldur Rúnar Jón-
asson, trésmiður í Kópavogi, f. 2.5.
1951.
Foreldrar Harðar: Jónas Þor-
valdsson smiður, f. 24.3. 1911, d.
17.10. 1976, og Sesselja Jónsdóttir
húsmóðir, f. 15.3. 1918. Þau bjuggu í
Keflavík og síðar Kópavogi. Hörður
verður að heiman á afmælisdaginn.
Sungið í afmæli
Tveir þekktir úr skagfirsku sönglífi, Jóhann Már Jóhannsson og Pétur Péturs-
son, sáu um aö skemmta fólkinu.
DV-MYNDIR: ÖRN
Gestir aö sunnan
Davíö Oddsson og frú renndu noröur í afmæliö. Hér eru Davíö og Ástríöur
ásamt gestgjöfunum, Andreu og Þórólfi.
Afmælisveisla á Sauðárkróki:
Fimmtugur kaupfélagsstjóri
Mikið fjölmenni kom í afmælis-
veislu Þórólfs Gíslasonar, kaupfélags-
stjóra á Sauðárkróki, þegar hann hélt
upp á fimmtíu ára afmæli sitt þann
19. mars.
Þórólfur og kona hans, Andrea
Dögg Bjömsdóttir, slógu upp mikilli
veislu í félagsheimilinu Ljósheimum í
tilefni þessara timamóta. Þangað
mætti fjöldi manns bæði úr héraði og
einnig mátti sjá mörg kunnugleg and-
lit af höfuöborgarsvæðinu, m.a. fjóra
ráðherra úr ríkisstjórninni og hátt-
setta embættismenn.
Það var árið 1988 sem Þórólfur og
Andrea fluttu til Sauðárkróks en þá
tók Þórólfur við starfi kaupfélags-
sfjóra hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.
Segja má að síðan hafi hann verið
áberandi í íslensku viðskiptalifi. Auk
þess að stýra kaupfélaginu og vera Veitingar voru ekki af skornum skammtl
stjómarformaður Fiskiðjunnar Skag- Gestir bragöa á þeim glæsilegu veitingum sem í boöi voru.
firðings hefúr hann setið í stjóm
Osta- og smjörsölunnar í Reykjavík og
bankaráði Búnaðarbanka íslands og
einnig starfað í nefndum og starfshóp-
um á vegum hins opinbera. Fjölmarg-
ir samherjar og vinir ávörpuðu af-
mælisbarnið og konu hans í veislunni
og þökkuðu samstarf á liðnum árum.
Einnig farsæla stjórn kaupfélagsins
sem hann tók við á erfiðleikatímum.
Þá var nefnt að þórólfúr hefur haft
mikinn áhuga á atvinnumálum hér-
aðsins, ekki síst eflingu landbúnaðar-
framleiðslu. Eins og áður sagði voru
margar ræður fluttar í veislunni en á
milli voru söngatriði. Álftagerðis-
bræður sungu við undirleik Stefáns
Gíslasonar og einnig Jóhann Már Jó-
hannsson, bóndi i Keflavík, við undir-
leik Sólveigar Einarsdóttur, en veislu-
stjóri var hinn kunni söngvari, Pétur
Pétursson. -ÖÞ.