Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Blaðsíða 58
66
LAUGARDAGUR 23. MARS 2002
Helgarblað
DV
Tilegnelse
Á 15.15 tónleikum á Nýja sviöi
Borgarleikhússins í dag veröa
tónleikar CAPUT-hópsins sem
bera yfirskriftina Tilegnelse.
Auk CAPUT-félaga og Benda-
hópsins mun hin þekkta danska
messósópransöngkona Helene
Gjerris koma fram og einnig gít-
arleikarinn Ólavur Jakobsen frá
Færeyjum.
Tónlist
H TRUARLEGIR TONAR ÁTÍná
Dubik messósópran heldur
einsöngstónleika á sunnudags-
matinée í Ými á morgun, 24. mars
kl. 16. Meðleikari á tónleikunum
v er Gerrit Schuil.
H TONLIST OG TILFINNINGAR
Minningartónleikar um Onnu
Margréti Magnúsdóttur sembal-
leikara verða í Salnum á morgun og
hefjast kl. 17. Fjölmargir
tónsnillingar koma fram.
■ TRÖLLAGÍGJUR OG JÖKULL
Tónleikar verða í Hafnarkirkju á
Höfn í kvöld kl. 20. Þar skemmtir
kontrabassakvartettinn Trölla-
gígjurnar og Karlakórinn Jokull.
■ SÍGAUNASVEIFLA 10 manna
. sígaunahljómsveit ásamt Robin
Nolan Tríói verður í Ketilhúsinu á
Akureyri í kvöld kl. 21.15.
■ SÖNGUR Á DALVÍK Kór
Svarfdælinga sunnan heiða tekur
lagið í Dalvíkurkirkju í dag kl. 16
ásamt Karlakór Dalvíkur. Einsöngvari
með báöum kórunum er Ólafur
Kjartan Siguröarson.
Leikhús
■ FRH)A OG DYRHP I dag sýnir
Leikfélag Mosfellsbæjar barnaleik-
ritið Friöa og dýrlö í Bæjarieikhúsinu
kl. 14 og 17.
■ GULLBRÚÐKAUP í kvöld sýnir
Leikfélag Akureyrar Gullbrúökaup
eftir Jökul kl 20.
■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI
Leikritið Syngjandi í rigningunni
verður sýnt íÞjóólcikhússinu í dag,
kl. 15 og 20.
■ GULLBRÚÐKAUP Annað kvöld,
sunnudag, sýnir Leikfélag Akureyrar
verkiö Gullbrúökaup eftir Jökul Jak-
obsson en sýningin hefst kl 20.
H JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI Á
morgun, sunnudag, sýnir Þjóöleik-
húslö leikritið um þá bræöur Jón
Odd og Jón Bjarna kl. 14 og 17 á
stóra sviöinu.
■ KOLRASSA Hugleikur sýnir á
morgun, sunnudag, Kolrössu í
Tjarnarbíói kl 20.
■ RAUÐHETTA Ævintýrið um Rauö-
hettu eftir Charlotte Böving veröur
- sýnt í Hafnarfjaröarlelkhúsinu kl. 14
og 16 á morgun, sunnudag.
Opnanir
H HJÖRTUR í HAFNARBORG Mynd
listarmaöurinn Hjörtur Hjartarson
opnar sýningu á Nýjum myndum í
Hafnarborg kl. 15.
■ ÓLÖF I HÚSI MÁLARANS Ólöf
Eria Einarsdóttir, myndlistarkona og
grafískur hönnuður, opnar sýningu a
verkum sinum í dag kl. 16 í Húsi
Málarans.
Fundir
H GRIKKLANDSVINIR FUNPA Kl.
ji 13.30 heldur Grikklandsvinafélaglö
fund í Kornhlööunnl vlð Banka-
strætl.
H ÚT UM VÍÐAN VÖLL Út um víöan
völl er nafnið á barnabókaráöstefnu
sem haldin veröur í Geröubergi og
hefst kl. 10.30.
Landið og sagan
sigbogi@dv.is
Hornafjörður
Höfn er snotur bær við Homa-
fjörö en útgerð er uppistaðan í
atvinnulífi byggðarlagsins.
Byggð stendur þar föstum fótum
og hefur um aldir gert, eða allt
frá því að einn hinna einu og
sönnu landnámsmanna setti þar
niður bú sitt í upphafi íslands-
byggðar. Hver var sá kappi?
Hvammstangi
Norður í Húnavatnssýslu er
Hvammstangi, lítið og snoturt
kauptún. Uppistaðan í atvinnu-
lífinu þar er annars vegar fisk-
vinnslan og svo hins vegar þjón-
usta við sveitimar í kring. En
við hvaða fjörð stendur þetta
kauptún sem hér er spurt um?
Svör: .. 'umuí,v,n
-goj T ddn }S[o uosjBpunuisy jt
-}[3J0 UUlddESI UIOS JB(j SjEfa QIJJIEJ3 J3
Bfæq EJJiacj jniSE)>[>[8c[ -paaXq ijSapuoiq
8o umfæq uinSjgmipf} qbui ‘jnQjofjQjM
‘jnjBp jnpujauures ja umuoq je uuj ua
UUIQJOfj J JnfJOJ BJBQJBfjQJJ^ ‘QJOÍJQIM
qja jnpuajs iSubjsuiuibajj ,-buub3ui
-uuiui nPH JO ‘umqpjuia punsnq 81 s[[E
‘jsBfpj eui jjEjBuiæp uias jSBiddn ja^
j jsjpias 3o [of njsnQjs jijáj jas bjj ipuas
uossjbjq uuEqop jnjBig uias ujqpg
, uujjSaH JnQBUBJi uinSupi ijbj nSaiSBp
! jba uuiuBj>fE[0}i , -jpuiiaqsSBiaj So
qpqs jQæq nja uias jsq ‘jjQBjssSnBjiojH
nja jjaASjnQns i So jEfXasSnEnoJH
Bujau jsq bui So puuaq uireq qja
jujaujo siuiA iua umjiaASjæu j jjæjq jb
sjjBf uosspjBAuSpH jnSnBmojH jba um
jjnds ja Jaq mas uuiddEqsureupireq „
Hrmgaarottinssaga
Lord of the Rings fær flestar tilnefningar til óskarsverölauna í ár og þar á meöal er leikstjórinn Peter Jackson
og leikarinn lan McKellen.
Óskarsverðlaunahátíðin á sunnudagskvöld:
Veðjaðu á Óskarinn
Það ætlaði allt um koll að keyra
fyrr i vetur þegar það leit út fyrir að
ekki yrði sýnt frá heimsmeistara-
keppninni i knattspymu í íslensku
sjónvarpi. Það reddaðist og má
skilja á mörgum aðdáendum knatt-
spyrnu að þeir séu þegar famir að
máta sófann fyrir óeigingjarnt gláp
um mitt sumar. Minna hefur verið
rætt um styttri og snarpari keppni
sem sjónvarpað verður frá aðfara-
nótt mánudags á Stöð 2. Þá em hin
amerísku Eddu-verðlaun veitt fólki
og afurðum kvikmyndaársins 2001.
Mikil spenna ríkir í háborg kvik-
myndanna, Hollywood, að þessu til-
efni og hafa rauðir dreglar verið
dregnir fram svo stjörnur kvik-
myndaheimsins geti gengið þurrum
fótum inn í samkvæmið.
Eins og kemur fram hér framar í
blaðinu er ljóst að ekki ríkir nein
lognmolla um verðlaunin sjálf og
leggja framleiðendur myndanna
sem keppa um verðlaunin mikið á
sig til að hefja sjálfa sig upp til skýj-
anna og draga hina niður í svaðið.
Yfirbragð verðlaunanna er hins veg-
ar ætíö fagurt og gleðilegt. Kynnir
að þessu sinni er Whoopi Goldberg
en hún hefur áður gegnt þessu hlut-
verki á óskarsverðlaunahátíö og viö
lítinn fognuð. Það er því ekki úr
háum söðli aö falla en því meiri
ástæða til að vanda sig við brandar-
ana.
Hér á eftir er iisti yfir þær mynd-
ir og aðstandendur sem tilnefndir
eru í helstu flokkum hátíðarinnar.
BESTA MYNDIN:
A Beautiful Mind
Gosford Park
In the Bedroom
The Lord of the Rings: Fellows-
hip of the Ring
Moulin Rouge
Nicote Kidman er tilnefnd fyrir leik sinn í Moulin Rouge en myndin er
einnig tilnefnd sem besta myndin.
BESTA HANDRIT:
Amelie
Gosford Park
Memento
Monster’s Bail
The Royal Tenenbaums
Fegurö hugans
Hinn umdeildi Russell Crowe er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir
A Beautiful Mind.
BESTI LEIKARI:
Russell Crowe fyrir A Beautiful
Mind
Sean Penn fyrir I Am Sam
Will Smith fyrir Ali
Denzel Washington fyrir Train-
ing Day
Tom Wilkinson fyrir In the
Bedroom
BESTA LEIKKONA:
Halle Berry fyrir Monster’s Ball
Judi Dench fyrir Iris
Nicole Kidman fyrir Moulin Rou-
ge
Sissy Spacek fyrir In the
Bedroom
Renee Zellweger fyrir Bridget Jo-
nes’ Diary
BESTI LEIKARI í
AUKAHLUTVERKI:
Jim Broadbent fyrir Iris
Ethan Hawke fyrir Training Day
Ben Kingsley fyrir Sexy Beast
Ian McKellen fyrir The Lord of
the Rings: Fellowship of the Ring
Jon Voight fyrir Ali
BESTA LEIKKONA í
AUKAHLUTVERKI:
Jennifer Connelly fyrir A Beauti-
ful Mind
Helen Mirren fyrir Gosford Park
Maggie Smith fyrir Gosford Park
Marisa Tomei fyrir In the
Bedroom
Kate Winslet fyrir Iris
BESTI LEIKSTJÓRI:
Ron Howard fyrir A Beautiful
Mind
Ridley Scott fyrir Black Hawk
Down
Robert Altman fyrir Gosford
Park
Peter Jackson fyrir The Lord of
the Rings: Fellowship of the Ring
David Lynch fyrir Mulholland
Drive
BESTA ERLENDA MYNDIN:
Amelie frá Frakklandi
Elling frá Noregi
Lagaan frá Indlandi
No Man’s Land frá Bosníu-Her-
segóvínu
Son of the Bride frá Argentínu
A Beautiful Mind
Ghost World
In the Bedroom
The Lord of the Rings: Fellows-
hip of the Ring
Shrek
Kolakraninn
Það mannvirki sem löngum
setti hvað mestan svip sinn á
umhverfi hafnarinnar í Reykja-
vík var kolakraninn sem reistur
var snemma á 20. öldinni og rif-
inn seint á sjöunda áratugnum.
En hvað var þetta svipmikla
mannvirki löngum kallað í dag-
legu taii borgarbúa sem og ann-
arra?
Skáldið
Ólafur Jó-
hann Ólafs-
son er fyrir
löngu kom-
inn í röð við-
urkenndra
íslenskra rit-
höfunda.
Hann hefur
sent frá sér
margar bæk-
ur sem selst
hafa í stóru upplagi og er þar á
meðal sú skáldsaga hans sem
kom út fyrir síðustu jól. Hvað
heitir sú bók?