Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2002, Qupperneq 58
66 LAUGARDAGUR 23. MARS 2002 Helgarblað DV Tilegnelse Á 15.15 tónleikum á Nýja sviöi Borgarleikhússins í dag veröa tónleikar CAPUT-hópsins sem bera yfirskriftina Tilegnelse. Auk CAPUT-félaga og Benda- hópsins mun hin þekkta danska messósópransöngkona Helene Gjerris koma fram og einnig gít- arleikarinn Ólavur Jakobsen frá Færeyjum. Tónlist H TRUARLEGIR TONAR ÁTÍná Dubik messósópran heldur einsöngstónleika á sunnudags- matinée í Ými á morgun, 24. mars kl. 16. Meðleikari á tónleikunum v er Gerrit Schuil. H TONLIST OG TILFINNINGAR Minningartónleikar um Onnu Margréti Magnúsdóttur sembal- leikara verða í Salnum á morgun og hefjast kl. 17. Fjölmargir tónsnillingar koma fram. ■ TRÖLLAGÍGJUR OG JÖKULL Tónleikar verða í Hafnarkirkju á Höfn í kvöld kl. 20. Þar skemmtir kontrabassakvartettinn Trölla- gígjurnar og Karlakórinn Jokull. ■ SÍGAUNASVEIFLA 10 manna . sígaunahljómsveit ásamt Robin Nolan Tríói verður í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld kl. 21.15. ■ SÖNGUR Á DALVÍK Kór Svarfdælinga sunnan heiða tekur lagið í Dalvíkurkirkju í dag kl. 16 ásamt Karlakór Dalvíkur. Einsöngvari með báöum kórunum er Ólafur Kjartan Siguröarson. Leikhús ■ FRH)A OG DYRHP I dag sýnir Leikfélag Mosfellsbæjar barnaleik- ritið Friöa og dýrlö í Bæjarieikhúsinu kl. 14 og 17. ■ GULLBRÚÐKAUP í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar Gullbrúökaup eftir Jökul kl 20. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritið Syngjandi í rigningunni verður sýnt íÞjóólcikhússinu í dag, kl. 15 og 20. ■ GULLBRÚÐKAUP Annað kvöld, sunnudag, sýnir Leikfélag Akureyrar verkiö Gullbrúökaup eftir Jökul Jak- obsson en sýningin hefst kl 20. H JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI Á morgun, sunnudag, sýnir Þjóöleik- húslö leikritið um þá bræöur Jón Odd og Jón Bjarna kl. 14 og 17 á stóra sviöinu. ■ KOLRASSA Hugleikur sýnir á morgun, sunnudag, Kolrössu í Tjarnarbíói kl 20. ■ RAUÐHETTA Ævintýrið um Rauö- hettu eftir Charlotte Böving veröur - sýnt í Hafnarfjaröarlelkhúsinu kl. 14 og 16 á morgun, sunnudag. Opnanir H HJÖRTUR í HAFNARBORG Mynd listarmaöurinn Hjörtur Hjartarson opnar sýningu á Nýjum myndum í Hafnarborg kl. 15. ■ ÓLÖF I HÚSI MÁLARANS Ólöf Eria Einarsdóttir, myndlistarkona og grafískur hönnuður, opnar sýningu a verkum sinum í dag kl. 16 í Húsi Málarans. Fundir H GRIKKLANDSVINIR FUNPA Kl. ji 13.30 heldur Grikklandsvinafélaglö fund í Kornhlööunnl vlð Banka- strætl. H ÚT UM VÍÐAN VÖLL Út um víöan völl er nafnið á barnabókaráöstefnu sem haldin veröur í Geröubergi og hefst kl. 10.30. Landið og sagan sigbogi@dv.is Hornafjörður Höfn er snotur bær við Homa- fjörö en útgerð er uppistaðan í atvinnulífi byggðarlagsins. Byggð stendur þar föstum fótum og hefur um aldir gert, eða allt frá því að einn hinna einu og sönnu landnámsmanna setti þar niður bú sitt í upphafi íslands- byggðar. Hver var sá kappi? Hvammstangi Norður í Húnavatnssýslu er Hvammstangi, lítið og snoturt kauptún. Uppistaðan í atvinnu- lífinu þar er annars vegar fisk- vinnslan og svo hins vegar þjón- usta við sveitimar í kring. En við hvaða fjörð stendur þetta kauptún sem hér er spurt um? Svör: .. 'umuí,v,n -goj T ddn }S[o uosjBpunuisy jt -}[3J0 UUlddESI UIOS JB(j SjEfa QIJJIEJ3 J3 Bfæq EJJiacj jniSE)>[>[8c[ -paaXq ijSapuoiq 8o umfæq uinSjgmipf} qbui ‘jnQjofjQjM ‘jnjBp jnpujauures ja umuoq je uuj ua UUIQJOfj J JnfJOJ BJBQJBfjQJJ^ ‘QJOÍJQIM qja jnpuajs iSubjsuiuibajj ,-buub3ui -uuiui nPH JO ‘umqpjuia punsnq 81 s[[E ‘jsBfpj eui jjEjBuiæp uias jSBiddn ja^ j jsjpias 3o [of njsnQjs jijáj jas bjj ipuas uossjbjq uuEqop jnjBig uias ujqpg , uujjSaH JnQBUBJi uinSupi ijbj nSaiSBp ! jba uuiuBj>fE[0}i , -jpuiiaqsSBiaj So qpqs jQæq nja uias jsq ‘jjQBjssSnBjiojH nja jjaASjnQns i So jEfXasSnEnoJH Bujau jsq bui So puuaq uireq qja jujaujo siuiA iua umjiaASjæu j jjæjq jb sjjBf uosspjBAuSpH jnSnBmojH jba um jjnds ja Jaq mas uuiddEqsureupireq „ Hrmgaarottinssaga Lord of the Rings fær flestar tilnefningar til óskarsverölauna í ár og þar á meöal er leikstjórinn Peter Jackson og leikarinn lan McKellen. Óskarsverðlaunahátíðin á sunnudagskvöld: Veðjaðu á Óskarinn Það ætlaði allt um koll að keyra fyrr i vetur þegar það leit út fyrir að ekki yrði sýnt frá heimsmeistara- keppninni i knattspymu í íslensku sjónvarpi. Það reddaðist og má skilja á mörgum aðdáendum knatt- spyrnu að þeir séu þegar famir að máta sófann fyrir óeigingjarnt gláp um mitt sumar. Minna hefur verið rætt um styttri og snarpari keppni sem sjónvarpað verður frá aðfara- nótt mánudags á Stöð 2. Þá em hin amerísku Eddu-verðlaun veitt fólki og afurðum kvikmyndaársins 2001. Mikil spenna ríkir í háborg kvik- myndanna, Hollywood, að þessu til- efni og hafa rauðir dreglar verið dregnir fram svo stjörnur kvik- myndaheimsins geti gengið þurrum fótum inn í samkvæmið. Eins og kemur fram hér framar í blaðinu er ljóst að ekki ríkir nein lognmolla um verðlaunin sjálf og leggja framleiðendur myndanna sem keppa um verðlaunin mikið á sig til að hefja sjálfa sig upp til skýj- anna og draga hina niður í svaðið. Yfirbragð verðlaunanna er hins veg- ar ætíö fagurt og gleðilegt. Kynnir að þessu sinni er Whoopi Goldberg en hún hefur áður gegnt þessu hlut- verki á óskarsverðlaunahátíö og viö lítinn fognuð. Það er því ekki úr háum söðli aö falla en því meiri ástæða til að vanda sig við brandar- ana. Hér á eftir er iisti yfir þær mynd- ir og aðstandendur sem tilnefndir eru í helstu flokkum hátíðarinnar. BESTA MYNDIN: A Beautiful Mind Gosford Park In the Bedroom The Lord of the Rings: Fellows- hip of the Ring Moulin Rouge Nicote Kidman er tilnefnd fyrir leik sinn í Moulin Rouge en myndin er einnig tilnefnd sem besta myndin. BESTA HANDRIT: Amelie Gosford Park Memento Monster’s Bail The Royal Tenenbaums Fegurö hugans Hinn umdeildi Russell Crowe er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir A Beautiful Mind. BESTI LEIKARI: Russell Crowe fyrir A Beautiful Mind Sean Penn fyrir I Am Sam Will Smith fyrir Ali Denzel Washington fyrir Train- ing Day Tom Wilkinson fyrir In the Bedroom BESTA LEIKKONA: Halle Berry fyrir Monster’s Ball Judi Dench fyrir Iris Nicole Kidman fyrir Moulin Rou- ge Sissy Spacek fyrir In the Bedroom Renee Zellweger fyrir Bridget Jo- nes’ Diary BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI: Jim Broadbent fyrir Iris Ethan Hawke fyrir Training Day Ben Kingsley fyrir Sexy Beast Ian McKellen fyrir The Lord of the Rings: Fellowship of the Ring Jon Voight fyrir Ali BESTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI: Jennifer Connelly fyrir A Beauti- ful Mind Helen Mirren fyrir Gosford Park Maggie Smith fyrir Gosford Park Marisa Tomei fyrir In the Bedroom Kate Winslet fyrir Iris BESTI LEIKSTJÓRI: Ron Howard fyrir A Beautiful Mind Ridley Scott fyrir Black Hawk Down Robert Altman fyrir Gosford Park Peter Jackson fyrir The Lord of the Rings: Fellowship of the Ring David Lynch fyrir Mulholland Drive BESTA ERLENDA MYNDIN: Amelie frá Frakklandi Elling frá Noregi Lagaan frá Indlandi No Man’s Land frá Bosníu-Her- segóvínu Son of the Bride frá Argentínu A Beautiful Mind Ghost World In the Bedroom The Lord of the Rings: Fellows- hip of the Ring Shrek Kolakraninn Það mannvirki sem löngum setti hvað mestan svip sinn á umhverfi hafnarinnar í Reykja- vík var kolakraninn sem reistur var snemma á 20. öldinni og rif- inn seint á sjöunda áratugnum. En hvað var þetta svipmikla mannvirki löngum kallað í dag- legu taii borgarbúa sem og ann- arra? Skáldið Ólafur Jó- hann Ólafs- son er fyrir löngu kom- inn í röð við- urkenndra íslenskra rit- höfunda. Hann hefur sent frá sér margar bæk- ur sem selst hafa í stóru upplagi og er þar á meðal sú skáldsaga hans sem kom út fyrir síðustu jól. Hvað heitir sú bók?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.