Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 Fréttir DV Gylfi Thorlacius, lögmaður Landssambands lögreglumanna: Arásir smitaðra á lögreglu vaxandi vandamál - þjáningarbætur greiddar - hálft ár tekur að fá úrskurð um smit eða ekki Árásir þar sem fólk, smitað af lifrarbólgu, bítur eða hótar því að bíta lögreglumenn er vaxandi vandamál, aö sögn Gylfa Thorlaci- us, lögmanns Landssambands lög- reglumanna. Nokkrir lögreglu- menn hafa þegar fengið þjáningar- bætur frá ríkinu vegna þessa. Guð- mundur Guðjónsson, yfirlögreglu- þjónn hjá Ríkislögreglustjóra, seg- ir að árásum almennt á lögreglu- menn virðist hins vegar hafa fækkað. Eldur í gröfu Eldur kom upp í gröfu sem var á leið upp brekku við Elliðavatn um miðjan dag i gær. Svo virðist sem olíurör hafi gefið sig, olía sprautast yfír sjóðheita vélina og eldur kvikn- að. Slökkvilið var fljótt á vettvang og gekk snarlega að slökkva eldinn. Töluverð olía lak hins vegar á göt- una og tók slökkvilið nokkurn tima að hreinsa hana upp. Engan sakaði. -hlh Lítil skjálftavirkni Heldur rólegt var á skjálftasvæð- unum norður af Grímsey í gær eftir töluverða virkni undanfama daga. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræð- ingur tjáði DV undir kvöld í gær að engin breyting hefði orðið á upptök- um skjálftavirkninnar. Hún væri annars vegar 45 km norður af Grímsey, þar sem skjálftamir hófust í vikubyrjun, og hins vegar 10 km norður af eynni en þar hófust skjálftar á fimmtudag. Ragnar sagð- ist ekki eiga von á miklum breyting- um þar á. -hlh Árekstur i Lögbergsbrekku Harkalegur árekstur varð í Lög- bergsbrekku síðdegis í gær þegar jeppi rakst á vörubíl. Lentu bæði ökutæki utan vegar. Lögregla var enn á vettvangi þegar blaðið fór í prentun en eftir því sem DV kemst næst munu þeir sem lentu í slysinu hafa sloppið betur en á horfðist í fyrstu. -hlh Brögð hafa verið að því að flkni- efnafólk, smitað af lifrarbólgu, hafi af ásettu ráði bitið lögregu- menn í átökum. Auk þess hefur lögreglumönnum staðið stuggur af því þegar sár hljótast í átökum við smitað fólk. Gylfi segir að þegar þegar menn vilji fá úr því skorið hvort þeir hafi smitast eða ekki líði 6 mánuðir áður en óyggjandi niðurstaða fæst. Þá taki við langt og óþægilegt óvissutímabil fyrir þann sem fyrir árásinni varð og Harmað er í ályktun Félags frétta- manna hvemig staðið var að ráðn- ingu nýs dagskrárstjóra Rásar 2 og brottvikningu Sigurðar Þórs Salvars- sonar úr starfi deildarstjóra Ríkisút- varpsins á Akureyri. „Framkoma sem þessi vegur að starfsheiðri manns sem hefur unnið stóran hluta starfsævi sinnar hjá Ríkisútvarpinu án þess að sett hafi verið út á störf hans,“ segir í álykun félagsins. Fréttamenn gera í ályktun sinni athugasemdir við aö Sigurði Þór hafi ekki verið sagt upp starfi með eðlileg- um fyrirvara þegar ákveðið hafði fjölskyldu hans. Landssambandið hefur í vissum tilfellum samið um að rikið greiði lögreglumönnum þjáningarbætur vegna þess tíma. „Á hinn bóginn hefur ekki kom- ið til þess enn þá að lögreglumað- ur smitist með þessum hætti en þetta er vaxandi vandamál," sagði Gylfi. Árið 1998 voru 111 tilfelli skráð þar sem ofbeldi var beitt gagnvart lögreglumönnum. Árið eftir fjölg- aði málunum upp í 127 en síðan verið að leggja starf hans niður. Sömuleiðis að honum hafi verið hafnað útskýringalaust þegar ákveö- ið var að framlengja með litt breytt- um forsendum umsóknarfrest um áð- urnefnt starf forstöðumanns dag- skrárstjóra Rásar 2.Einnig hugnast Félagi fréttamanna ekki hvernig Sig- urði hafi að lokum verið sagt upp störfum og gert að hætta samstundis hjá þeirri stofnun sem hann hafi unnið hjá á annan áratug. Ennfremur ályktar Félag frétta- manna um það sem tíðkast hefur hjá Ríkisútvarpinu að fjöldi starfsmanna fækkaði þeim árið 2000 niður í 102 skipti og enn fækkaði málunum á síðastliðnu ári. Þá fóru þau niður í 80. Guðmundur Guðjónsson segir að vegna ofbeldismálanna á sið- asta ári hafi verið ákært í 26 þeirra en sumum málum lauk með því að gerendum var gert að greiða sektir. Tæplega helmingi of- beldismála gegn lögreglu lýkur með refsingum eða sektum. Meiri- hluti þessara mála á sér stað í Reykjavík. -Ótt fréttastofanna hafi ekki annað en lausa samninga um störf sín, ellegar skammtímasamninga. Eiga frétta- menn að mati félagsins skýlausan rétt á fastráðningu hafi þeir verið við störf hjá stofnuninni í samfellt tvö ár eða lengur. „Stjómin átelur þann slæma sið að ganga ekki frá samningum við fréttamenn nema aftur í tímann og slíta þá í sundur til að rjúfa samfellu ráðningar og hafa fólk í vinnu samningslaust í óvissu," segir í ályktun félagsins en formaður þess er Jón Gunnar Grjetarsson -sbs Innri maður Jóns Ásgelrs Á sunnudagskvöld hefst ný syrpa af þáttarööinni Sjálfstætt fólk. Þaö er Jón Ársæil Þóröarson sem hefur umsjón meö þættinum aö venju og á sunnudagskvöldiö fáum viö innsýn í lífJóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. „Sá galli er á gjöf Njaröar aö ég verö alltaf ástfanginn af viöfangsefnum mínum og þaö varö engin breyting á því nú. Mér finnst nafni minn vera skemmtilegur og einbeittur maöur og mun opnari en ég hélt, “ sagöi Jón Ársæll, spuröur um hvernig Jón Ásgeir kæmi honum fyrir sjónir. Á myndinni sjást nafnarnir ásamt Steingrími Jóni Þóröarsyni myndatökumanni. Félag fréttamanna um brottvikningu deildarstjóra Rásar 2: Vegið að starfsheiðri Sigurðar Þórs - uppsögn ekki meö eðlilegum fyrirvara Afgreiöslu frestað Vegna kæru íslensks Markaðar hf. til Samkeppnisstofnunar hefur stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríks- sonar hf. (FLE hf.) ákveðið að úr- vinnslu umsókna végna forvals- ins verði frestað a.m.k í 2 til 4 vik- ur frá boðaðri dagsetningu 15. nóvember 2002, samkvæmt for- valsgögnum, eða þangað til úr- skurður Samkeppnisráðs liggur fyrir. Frestur til að skila umsókn- um í forvalinu er þó óbreyttur, en hann rann út í gær. FLE hf. segist með þessu ekki vera að viðurkenna réttmæti kæru íslensks markaðar til Sam- keppnisstofnunar og þær forsend- ur sem hún er byggð á. Núver- andi samningar um verslunar- rekstur og aðra þjónustu í flug- stöðinni eru timabundnir og gilda þeir til 31. desember 2002. Á grundvelli breyttra hugmynda og ,í samræmi við ákvæði rekstrar- leyfisins tók stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar þá ákvörðun að bjóða þeim, sem áhuga hefðu, að bjóða í rekstur innan flugstöðvar- innar að undangengnu forvali. -HKr. Áfangaheimili lagt niður Allar líkur eru á að starfsemi verði hætt innan tíöar á áfanga- heimili SÁÁ á Akureyri, Fjól- unni. Búið er að leggja Norður- landsdeild SÁÁ niður á Akureyri og segir Þorgerður Þorgilsdóttir að örlög Fjólunnar séu ekki leng- ur í höndum heimamanna. Mjög fáir vistmenn eru nú á Fjólunni, eða 3-4 talsins, en þegar mest var voru 16 vistmenn á heimil- inu. Þorgerður starfaði alls 8 ár hjá Fjólunni og hún segist ailtaf hafa haft trú á tilvistargrunni heimil- isins ef boðið væri upp á annars konar þjónustu þar en á öðrum áfangaheimilum SÁÁ. Til dæmis hefði verið kjörið að tengja heim- ilið menntunarmöguleikum fyrir ungt fólk sem lent hefur í vand- ræðum með vímugjafa. „Ég veit ekki hvað þessir menn eru að hugsa,“ sagði Þorgerður í samtali við DV i gær. -BÞ Einn skólastjóri Einn skólastjóri er nú við Ás- landsskóla, Erla Guðjónsdóttir sem bæjaryfirvöld fengu að skólanum. Þar með kemst regla á stjómun skólans en í vikunni vora lengst af tveir skólastjórar. Skarphéðinn Gunnarsson, skóla- stjóri íslensku menntasamtakanna, samþykkti í gærmorgun að kenna við skólann sem starfsmaður Hafn- arfjaröarbæjar. -hlh Jóga hjá Guðjóni Bergmann Ar rriuhi 18, i. hæd www.ghcrgmann.is yogafúgbcrgmann.is öruggt umhverfí, fjölbreytt stundaskrá, góðír kennarar og vingjarnlegt víðmót LOKUÐ NÁMSKEIÐ fOKTÓBER Jóga fyrir byrjendur, i námsk. á mán., 4 vikur f senn. Mán. og mið. kl.19.30. Næsta námsk. hefst 30.sept. Fullbókað. Skráning á b'iðlista. Kennari: Guðjón Bergmann, Verð 9.900 kr. Jóga fyrir stirða og stressaða karlmenn, i námsk. í mán., 4 vikur ísenn. Mán. og mið. kl. 20.45. Næsta námsk. hefst 30.sept. Kennari: Guðjón Bergmann Verð 9.900 kr. Meðgöngujóga, 2 námsk. f mán., 4 vikur í senn. Mán. og mið. kl.i6.oo / Þrið. og fim. kl.i6.oo. Næstu námsk. hefjast 30.sept. og i.okt. Kennari: Jóhanna Bóet Verð 7.900 kr. Jóga fyrir 60 ára og eldri, l námsk. f mán., 4 vikur f senn. Þri. og fim. kl.io.30. Næsta námsk. hefst l.okt. Kennari: Guðrún Egilsdóttir, Verð 5.900 kr. 23 OPNIRTÍMARÁ VIKU Sjá stundaskrá á www.qberqmann.is Verðskrá fopna tíma: Stakurtfmi, i.ooo kr. io tfma kort, 8.000 kr. 1 mán., 6.900 kr. 3 mán., 14.900 kr. 6 mán., 27.900 kr. I ár, 44.900 kr. Öllum er frjálst að mæta fopna tfma samkvæmt stundaskrá, skráning er óþörf. Skráðu þig núna! Erum viðsímann alla helgina, 690 1818 Skfáhing a ull nurri'.kcið hrif in, www.gbcrgnuimi.ls cð.i -,im.i r/io ihih
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.