Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2002 H <31 c) a rb l íj <) 33V 35 vinur Geoff og vinnur á ferðaskrifstofu en kemur alltaf yfir helgar í heimsókn og vaskar upp. Veðrið var búið að vera upp á sitt besta í 2 vik- ur en auðvitað þegar kom að bátsferðinni fór að rigna. Svona regn, sem fýkur og hálflöðrungar mann. Skemmtilega heimilislegt, komandi frá ís- landi. En bátsferðin var samt góð til að skoða sig um, við rákumst á smáhveli, alls konar fugla, sem ég kann nú ekki heiti á, og seli sem lágu makinda- lega ofan á skipi sem strandað hafði þarna fyrir um 12 árum. Þeir eru svo forvitnir og einkenni- lega mannlegir selirnir, eins og hafmenn. Horfa bara á mann með stórum svörtum augum eins og þeir vilji segja: „Hvern fjandann eruð þið að gera hér í þessu roki og rigningu?" Góð spurning. Eftir bátsferðina er stefnan tekin á fyrstu krána. Einn öl til að fá blóðið aftur til að renna fram í fingurna. „Já, ísland, já,“ segir Edna. „Ég leigði nú einhvern tíma íslendingi herbergi. Tóm- asson. Hann var að læra hérna. Sá kunni nú að drekka, haa! Svo kom bróðir hans í heimsókn og ekki skánaði það, einhverntíma komu þeir svo fullir heim að þeir duttu í stiganum niður í kjall- ara og lentu hvor ofan á öðrum en fundu varla fyrir því. Indælisstrákar. Mun betri en Finnarnir. Ég leigði finnskri fjölskyldu stórt herbergi ein- hverntíma, það var nú þegar ég var gift fyrri manninum mínum, og þau gengu alltaf um hálf- nakin. Rétt svo að þau færu I nærbrækur. Merki- legir, þessir Finnar, þetta er örugglega eitthvað tengt þessum sánuböðum þeirra." „Jú, þeir eru mikið fyrir sánuna, Finnarnir," jánka ég og segi þeim frá heitapottsmenningu okkar íslendinga. Þau eru öll mjög hrifin. Formleg lok Edinborgar-hátíðarinnar eru svo flugeldarnir við kastalann. Fólkið safnast saman í Princess Street þar sem heyra má Sinfóniutóleik- ana frá Princess Street Gardens. Ljósadýrðin stendur yfir í hálftíma, allir regnbogans litir lýsa upp kastalann á hæðinni og silfraður flugeldafoss steypist fram af klettinum. Og þar með fer ferðalöngunum að fækka í borg- inni - þar til að ári liðnu er allt byrjar á nýjan leik. -Sg Lok hátíðarinnar. DV-myndir Sólveig Guðmundsdóttir. Fyrstu tónleikar vetrarins í Glerárkirkju áAkureyri sunnudaginn 22. september kl. 16.00. Einsöngvari: Jóhann FriðgeirValdimarsson Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson Á efnisskrá eru m.a. nýtt verk eftir grænlenska tónskáldið Per Rosing, íslensk sönglög og ítalskar óperuaríur Verð aðgöngumiða kr. 2.000. Aðgangur ókeypis fyrir 20 ára og yngri. Opið í dag, iaugardag kl. 10-16 Gerið góð kaup! nsesi' MOTORCygE FASHtON^ rukka 4V1II Aukahlutir Fatnaður Hjáimar o.fi. ^ #YAMAHA * Skútuvogi 12a s. 594 6000 mmmm riunið tilboðshormo. VOLGSWAGEN POLO OPEL ZAFIRA COMFORT II/I999 * Beinskiptur Eklnn 56 þús. km Verð 1.430.000 kr. 01/1997 ‘ Beinskiptur Ekinn 83 þús. km Verð 780.000 kr. 05/1998 • Sjálfskiptur Ekinn 49 þús. km Verð 680.000 kr. 04/1999 • Sjálfskiptur Ekinn 52 þús. km Verð 1.090.000 kr. 04/1999 • Beinskiptur Ekinn 62 þús. km Verð 1.140.000 kr. 04/1998 • Beinskiptur Ekinn 69 þús. km Verð 650.000 kr. 06/2001 * Beinskiptur Ekinn 26 þús. km Verð 1.140.000 kr. Ingvar Helgason notaðir bílar Saevarhöfða 2 • Sími 525 8020 • www.ih.is/notadir ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.