Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 17
DV-mvndir GVA LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 H e ÍQd rb laö 30 "V I ~7 Erfitt að vera Megas Ein vcmdaðasta endurútqáfa á hljómplötum tónlistarmanns mun eiga sér stað íhaust þegar plötur Megasar verða endurútqefnar. Hann ræddi við DV um endurútgáfuna, qoðsögnina oq hvernig það væri að degja reqluleqa. . Sjá næstu opnu Megas er goösögn. Þetta er maður sem hefur verið rakkaður niður af öllum sem telja sig kunna svörin, hampað af þessu sama fólki þegar hann er „inn“ og svo rakkaður niður aftur þegar hann er „át“. Þetta er maðurinn sem bjó til pönklög á sama tíma og Brunaliðið var í útkalli. Menn földu plöturnar hans í læstum skápum í útvarpshúsinu svo enginn myndi heyra lögin hans sem voru að mati menningarpostula þjóðhættuleg. Hann gerði grín að okkar heilögu kúm og samkvæmt Megasi var Jónas Hallgrímsson fullur úti í móa, hrjótandi eins og sögunarverksmiðja í Brasilíu og þar að auki með sárasótt. Núna finnst fólki þetta flott, keppist við að dásama hann og enginn er maður meö mönnum nema að hann hafi spilað með Megasi, talað við hann og drukkið með honum bjór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.