Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 23 ...eitthvað fyrir þig? Ný kynlífsráðgjöf •áVltllfPP^ÍÍC Nýveri& opna&i Jóna Ingibjörg Jónsdóttir eigin stofu fyrir einstaklinga og pör þar sem bo&ið er upp ® á kynlífsráðgjöf. Jóna Ingibjörg er lærður hjúkrunar- og kynfræðingur frá Háskóla Islands og Penn- sylvaníuháskóla í Bandaríkjunum. Enn fremur hefur hún lokið viðbótarnámi í sálfræ&imeðferð frá Grábræðrastofnuninni í Danmörku. Hægt er að hafa samband við Jónu í síma 090 3509 eða senda henni tölvupóst á jonaij@hotmail.com á Netinu. Sorglegar konur Kvennablaðið Cosmopolitan gerði nýlega könnun meðal lesenda sinna á aldrinum 25-31 árs og niðurstöðurnar eru vægast sagt sorglegar. 51% kvennanna sem tóku þátt í könnuninni sagði að þegar þær hugsuðu um framtíðina yrðu þær hreinlega þunglyndar og 20% sögðu að þær hefðu ekki verið almennilega glaðar og hamingjusamar síðustu ó mánuði. Að auki sagði 41% kvennanna að þær hefðu einhvern tímann lent í þeirri aðstöðu að vera svo langt niðri að þær hefðu ekki farið úr rúminu i viku. Sálfræðingurinn dr. Linda Papadopulos skrifar í blaðið að ástæ&an fyrir því hve sorgmæddar konur séu í dag sé líklega út af miklum kröfum og væntingum þeirra til sjálfra sín. Haustbörn langlífust Þær konur sem eiga von á sér þessa dagana geta glaðst yfir rannsóknum visindamannsins Max Plancks i Austurriki sem sýna að haustbörn verða mjög langlif. Niðurstöður þessara rannsókna eru byggðar á gögnum frá um milljón manns í Austurríki, Danmörku og Astral- íu. Af hverju haustbörn verða langlifari en önnur börn liggur hugsanlega í matarvenjum mæðranna en að sögn vísindamannsins er stór munur á þvi hvað fólk borðar eftir árstið- um. Kona sem fæðir að vori til borðar ekki eins vitamínrika fæðu og konur sem fæða að hausti, auk þess sem haustbörn vega yfirhöfuð meira en vorbörn en lítil fæðingarþyngd get- ur aukið líkurnar á háum blóðþrýstingi, kólesteróli og yfirvigt seinna á lifsleiðinni. Freyöandi sólhattur Nú þegar haustkvefið fer að gera vart við sig er alveg kjörið að eiga sólhatt til að vinna gegn flensunni. Apótekin eru nú farin að selja nýja gerð af þessu undralyfi i freyðitöfluformi. Bragð- ið af þessum drykk er reyndar ekkert sérstakt en venst þó furðu vel. . y- ■ í-V-iinðCSS Auk sólhattsins (echinacea) er einfiig að finna c-vítamin í þessum töfl- 8 t-'-> um sem gerar þær að þrusubana gegn kvefi. \ Fegurö yst sem inni Hinn virti rithöfundur og fyrirlesari Victoria Moran er á leið til Islands eftir helgi. Victoria er höfund- ur metsölubókarinnar „Fegraðu lif þitt", og nýrrar bókar, „Láttu Ijós þitt skína". Victoria mun vera með fyrirlestur næsta föstudagskvöld og námskeið næsta laugardag þar sem þátttakendur læra að öðlast meira sjálfsöryggi, bjartsýni, framkvæmdagleði og yfirvegun. Sætafjöldi er takmarkaður þannig að þær konur sem áhuga hafa á að heyra i Moran ættu að skrá sig sem fyrst. Moran hefur haldið fyrir- lestra viða um heim sem vakið hafa athygli. Moran leitast við að kenna fólki að ná valdi á þeim ómet- anlega hæfileika að halda rósemi og yfirvegun á hverju sem gengur í amstri dagsins og finna lífsgleð- ina. Eitt hið mikilvægasta er að temja sér umburðarlyndi, finna sér markmið og njóta þess sem lifið hefur upp á að bjóða. Skráning á námskeiðið er á heimasíðu femin.is eða hjá fyrirtækinu Hugform. Viitu ödlast meiri lifsgleði og sjálfsöryggi? Victoria Moran á íslandi Victoria er virtur rithöfundur og fyrirlesari sem hefur vakiö mikla hrifningu fyrir visku sina víða um heim. Hún er m.a. höfundur metsölubókanna Fegraðu líf þitt og Láttu Ijós þitt skína. Victoria heldur fyrirlestur á Grand hótel föstud. 27. september kl. 20-21.30 og námskeið laugard. 28. sept. kl. 13-17. Fyrirlestur 5.900 kr. (5.200 ef þú skráir þig núna). Námskeið 14.000 kr. (12.900 ef þú skráir þig núna). Hvort tveggja 16.500 kr. (14.900 ef þú skráir þig núna). Innifalin eru námsgögn og léttar veitingar. Bækur Victoriu eru nú á sértilboði í Pennanum -Eymundsson. Höfundur áritar í versluninni í Borgarkringlunni fimmtudaginn 26. sept. kl. 16.30 og í Austurstræti laugard. 28. sept. kl. 10.00. m Hugform ehf nski Némskeið, fræðsla, réðgjðf Nánari upplýsingar og skráning: Vefsiður: www.salkaforlag.is - www.simnet.is/hugform netföng: salka@salkaforlag.is og rosat@ simnet.is. Simar: 552 11 22 og 698 2295 Salka Skólavörðusrig 4 HelQarblacf DV $arnaw/v Bragðgóðar tuggutöflur fyrir alla krakka sem taka lýsi. »'Smbga iK * ! ;<Vf -Í-P|ús Lyf&heilsa B LYFIA RITA EOOUFEUI aiiiisMitei :*I KKT ra ÍYRIR GODA l'JONUSí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.