Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 22
22 Helcjarbloö 33 V LAUGARDAGU R 21. SEPTEMBER 2002 Ljós augnskuggi „Ég er mjög hrifin af augnskuggun- um frá Trucco sem ég kaupi hjá klipparanum mínum, henni Birnu á Monroe. Með lijartað á réttuin stað Þessi brúðarkjóll var sýndur á tískusýningu í Madríd á dögunum en hann er frá Prada. Hönn- uðurinn er greinilega með húmor fyrir ástinni. Þessa stundina nota ég mikið einn ljósan lit sem er mjög hlutlaus og góður til notkunar dags daglega." Vax frá Pure hair ^ „Þetta vax er keypt hjá hárgreiðslustofunni Monroe. V Ég set það í hárið á morgnana til að halda því þokka- legu yfir daginn. Það er ekki mikil lykt af því, sem er mjög gott því mér finnst óþægilegt að hafa sterk ilm- efni i svona vörum.“ Farði frá No name „Ég er hrifin af fasta farðanum frá A No name, ekki sist vegna þess aö " hann er ekki brjálæðislega dýr, en virkar mjög vel.“ ^ Púður frá Elizabetli Arden mr „Auk farðans frá No name nota ég stundum V púður frá Elizabet Arden til þess að fríska upp á andlitið, ekki síst ef eitthvað stendur til.“ Fisléttar fjaðrir Franski hönnuðurinn Jean Paul Gaultier sýndi þennan brúðarkjól í sumar sem samanstendur að mestu úr fjöðrum og perlum. Hann er líklega ekki alveg á allra færi að bera en myndi sannar- lega vekja mikla eftirtekt á hvaða konu sem er. Brúnbleikt á varimar „Varalitirnir sem ég nota eru brúnleitir en þó með bleikum tón í. Ég er sérvitur á varaliti og ef ég finn góðan lit nota ég hann lengi. Varaliturinn sem ég er _--rr~..!XWrW! með í veskinu núna er j frá Origins og er brún- VMMÍðMÉMÍl bleikur." -........ Oðruvísi Sumarið er tími brúðkaupa en þótt farið sé að hausta þá er ekki ráð nema í tíma sé tekið og ekki úr wegi að byrja að spá íbrúðkaup næsta sumars. Það eru tískuhönnuðir heims- ins allavega farnir að gera eins og sjá má hér á síðunni og eru hugmgndir þeirra oft frekar óhefðbundnar. Einfaldleikinn í fyrir- rúmi Þessi kjóll er afskaplega ein- faldur en samt mjög rómantísk- ur með þessum sætu hekluðu blúndum. Hann er frá Coopa Roca og er nokkuð hippalegur. Rússnesk brúður Hvernig væri að breyta aðeins út af venjunni varðandi brúöarslörið og bera eitthvað djarfara á hausnum? Þessi hug- mynd á ættir sínar að rekja til rússneskra hönnuða. Líka skemmti- legt að nota gyllt efni í brúðarkjólinn. Brgndís Hlöði/ersdóttir, alþingiskona og formaður þingflokks Samfglkingarinnar, opnaði nglega heimasíðu á slóðinni u/Luu/.brgndis.is. Þar er að finna gmsar hugleiðingar Brgndísar, auk persónulegra upplgsinga um hana. Á heimasíðunni er þó ekkert minnst á sngrtiwörunotkun hennar og bætir DV hér snarlega úr því. W Plíserað og plein Plíseraður kragi og ermar koma vel út á þessum jakka sem myndi sóma sér vel í hvaða brúðkaupi sem er. Það er ástr- alski hönnuðurinn Alex Perry sem á heiður- inn af þessum fatnaði. kíkt í snyrtibudduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.