Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Side 22
22 Helcjarbloö 33 V LAUGARDAGU R 21. SEPTEMBER 2002 Ljós augnskuggi „Ég er mjög hrifin af augnskuggun- um frá Trucco sem ég kaupi hjá klipparanum mínum, henni Birnu á Monroe. Með lijartað á réttuin stað Þessi brúðarkjóll var sýndur á tískusýningu í Madríd á dögunum en hann er frá Prada. Hönn- uðurinn er greinilega með húmor fyrir ástinni. Þessa stundina nota ég mikið einn ljósan lit sem er mjög hlutlaus og góður til notkunar dags daglega." Vax frá Pure hair ^ „Þetta vax er keypt hjá hárgreiðslustofunni Monroe. V Ég set það í hárið á morgnana til að halda því þokka- legu yfir daginn. Það er ekki mikil lykt af því, sem er mjög gott því mér finnst óþægilegt að hafa sterk ilm- efni i svona vörum.“ Farði frá No name „Ég er hrifin af fasta farðanum frá A No name, ekki sist vegna þess aö " hann er ekki brjálæðislega dýr, en virkar mjög vel.“ ^ Púður frá Elizabetli Arden mr „Auk farðans frá No name nota ég stundum V púður frá Elizabet Arden til þess að fríska upp á andlitið, ekki síst ef eitthvað stendur til.“ Fisléttar fjaðrir Franski hönnuðurinn Jean Paul Gaultier sýndi þennan brúðarkjól í sumar sem samanstendur að mestu úr fjöðrum og perlum. Hann er líklega ekki alveg á allra færi að bera en myndi sannar- lega vekja mikla eftirtekt á hvaða konu sem er. Brúnbleikt á varimar „Varalitirnir sem ég nota eru brúnleitir en þó með bleikum tón í. Ég er sérvitur á varaliti og ef ég finn góðan lit nota ég hann lengi. Varaliturinn sem ég er _--rr~..!XWrW! með í veskinu núna er j frá Origins og er brún- VMMÍðMÉMÍl bleikur." -........ Oðruvísi Sumarið er tími brúðkaupa en þótt farið sé að hausta þá er ekki ráð nema í tíma sé tekið og ekki úr wegi að byrja að spá íbrúðkaup næsta sumars. Það eru tískuhönnuðir heims- ins allavega farnir að gera eins og sjá má hér á síðunni og eru hugmgndir þeirra oft frekar óhefðbundnar. Einfaldleikinn í fyrir- rúmi Þessi kjóll er afskaplega ein- faldur en samt mjög rómantísk- ur með þessum sætu hekluðu blúndum. Hann er frá Coopa Roca og er nokkuð hippalegur. Rússnesk brúður Hvernig væri að breyta aðeins út af venjunni varðandi brúöarslörið og bera eitthvað djarfara á hausnum? Þessi hug- mynd á ættir sínar að rekja til rússneskra hönnuða. Líka skemmti- legt að nota gyllt efni í brúðarkjólinn. Brgndís Hlöði/ersdóttir, alþingiskona og formaður þingflokks Samfglkingarinnar, opnaði nglega heimasíðu á slóðinni u/Luu/.brgndis.is. Þar er að finna gmsar hugleiðingar Brgndísar, auk persónulegra upplgsinga um hana. Á heimasíðunni er þó ekkert minnst á sngrtiwörunotkun hennar og bætir DV hér snarlega úr því. W Plíserað og plein Plíseraður kragi og ermar koma vel út á þessum jakka sem myndi sóma sér vel í hvaða brúðkaupi sem er. Það er ástr- alski hönnuðurinn Alex Perry sem á heiður- inn af þessum fatnaði. kíkt í snyrtibudduna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.