Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 Helgarblaci H>"V 63 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemurfljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verðmæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þelrra sem búa úti á landl. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Mamma fer líka alltaf með mér í baö og syngur með mér. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimilí:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagiö meö lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 685, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 684: díddu i 30 sekúndur og Þetta er einföld sjúkrahús- aðgerð - ég get gert hana hérna á P"------ 6krifstofunni. } WðhvaS vinnurðu, herra Dagur? hlauptu þá inn á skrif- stofu og öskraðu —J ELPURI Nu er braðum hadegi! Af hverju drrfurðu þlg ekki í vinnuna? Eg er lögmaður Sunna Karen Jónsdóttir, Einholti, 755 Stöövarfirði. Bridge Lifið eftir vinnu •Opnanir ■Utanrikisbiónusta Rúss- lands I 200 ár Nú í september eru 200 Sr liðin frá því að formlegu stjórnarráði var komið á í Rússlandi og stofnuð 8 ráðuneyti helstu málaflokka. Af þessu tilefni verður sýning opnuð í félagsheim- ili MÍR, Vatnsstíg 10, kl. 15. Um er að ræða fjölmargar myndir af gömlum og nýlegum skjöl- um er varða utanríkisþjónustu Rússlands allt frá ofanverðri 17. öld, Ijósmyndir og teikning- ar.' Sýningin verður opin fram eftir haustinu, á mánudögum og þriðjudögum kl. 15-17 og á sunnudögum kl. 14-17. Aðgangur er öllum heimill. •Þóra í Gallerí Hlemmí Kl. 16 opnar Þóra Þórisdóttlr sýningu í Gallerí Hlemmi undir titlinum „Rauða tímabiliö** („The red period"). Innsetningin samanstendur af myndum, unnum á lín og vatnslitapappír með tíöablóöi, ásamt víngjörningi og áhorfenda- leik. Þóra reynir f list sinni að tengja saman daglegt líf nútímans við annars vegar haröan femínisma og hins vegar táknmyndir Biblíunn- ar séðar meö augum hins trúaöa. Sýningin „Rauöa tímabilið" er á vissan hátt rökræöur á milli femínistans Þóru og bókstafstrúarkon- unnar Þóru um eðli sannleikans. Verkin á sýn- ingunni eru í beinu framhaldi af fyrri verkum hennar. Sterkar tengingar eru við verkið henn- ar, „Þvottur 95 C“, sem sýnt var á Klambratúni 1993, einnig við verkið „Blóð lambsins" sem sýnt var um páskana 1994 i Portinu í Hafnar- firði, svo og myndbandiö „I víngarðinum" Þar sem listakonan baðar sig upp úr víni og var sýnt í Gallerí Hlemmi árið 2000, Galleri Hlemmur er í Þverholti 5 Reykjavík. Opið er frá kl. 14.00-18.00 fimmtudaga til sunnudaga. Sýningin stendurtil 13. október. Allir eru boðn- ir veikomnir á sýninguna en þeir sem vilja taka þátt i víngjörningnum ættu að mæta á opnun- ina kl. 16. • F srðir BLand Rover-ferö Land Rover-eigendur munu fara f jeppaferð f dag á vegum B&L. Mæting er við B&L húsið, Grjóthálsi 1 klukkan 8.30 árdegis. Aö þessu sinni verður farið Landmannaleiðina i Land- mannalaugar. ■Gengió á Þingvöllum Frá Flosagjá á Þingvöllum verður haldiö i þriggja klukkustunda göngu f dag kl. 13. Gengið verður í Ölkofradal, djúpa hraundæld skammt frá fornbýlinu Þórhallsstöðum austan við Skógarkot. Fjallað verður um gróðurfar og nýtingu plantna og hugað að haustlitum. Auk þess verður saga svæðisins fléttuö inn í gönguna. Leiðsögumaður verður Valgeröur Bjarnadóttir landvöröur. Þjóðgarðurinn býöur upp á göngu og fræðsluferðir alla laugardaga f september og október. • T ónleikar ■Bitlavinafélag í Árbaenum Blessaö Bítlavinafélagiö veröur meö tónleika i Fylkishöllinni í Árbæ. ■Bubbi og Hera í Neskauastað Tónleikar með Bubba Morthens og söngkon- unni ungu, Heru, verða haldnir i Egilsbúð i Neskaupstað kl. 21 i kvöld. Spil ársins að mati félags bridgeblaðamanna Digital Fountain er hátæknifyr- irtæki sem sérhæfir sig í gagna- flutningum. Gott og vel, en hvað kemur það bridgemönnum við? Fyrirtækið gefur verðlaun fyrir besta spil árs- ins og hver skyldi ástæðan vera. Fyrsta konan til þess að vinna Bermudaskálina heitir Rose Meltz- er og stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri Digital Fountain heitir Cliff Meltzer, sem er eigin- maður Rose. Þar með er ástæðan augljós. Sebastian Kristensen er dansk- ur bridgemeistari sem byrjaði að spila bridge fyrir tæpum þremur árum. Hann er enn í námi en von- ast til aö ljúka námi í Bandaríkj- unum og komast síðan í atvinnu- mennsku í bridge. Ef spilið í dag er einhver mæli- kvarði á kunnáttu hans við spila- borðið er ljóst að hann á bjarta framtíð fyrir sér sem atvinnumað- ur í spilinu. V/N-S * K43 A»ÁDG ♦ G76 4 Á542 ♦ ÁD108 A* 954 4 KD543 4 G97 V 72 •f Á10982 4 763 * K10863 4 KDG98 4 10 N V A ___S_ 4 652 Með Sebastian í suöur gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður 1 grand pass pass 2» pass 4 •» allir pass Grandopnunin sýndi 15-17 há- punkta og tvö hjörtu sýndu hjarta- lit + láglit. Vestur spilaði út spaðaþristi og Sebastian íhugaði möguleikana sem virtust ekki ýkja miklir. Hann svínaði spaðadrottningu, spilaði lauftíu og lét drottninguna heima. Vestur drap á ásinn og spilaði meiri spaða. Sebastian drap á ásinn, spilaði tígulkóng og trompaði ás austurs. Nú var morg- unljóst að vestur ætti punktana sem úti væru og þar með virtist óhjákvæmilegt að gefa þrjá slagi á tromp. En Sebastian gafst ekki upp. Hann trompaði lauf í blindum, tók tíguldrottningu og kastaði spaða að heiman. Siðan trompaði hann spaða, trompaði aftur lauf og trompaöi tígul. Staðan var nú þessi: 4 10 v 9 ♦ 54 4 - “*HÍ72 w A ^ v „ M 4- 109 S 14 - 4 - *» KIO 4 - 4 KG V ÁDG 4 - 4 5 Nú trompaði Sebastian þriðja laufið og nú var sama hverju hann spilaði úr blindum. Vestur var frosinn inni á tromp og varð að gefa Sebastian tíunda slaginn á trompkónginn. Það er vert að athuga að Sebast- ian tók engan slag á lauf. Hann fékk sjö slagi á tromp, tvo á spaða og einn á tígul. Úrslit í bikamum Úrslit í Bikarkeppni Bridgesam- bands íslands verða spiluð um næstu helgi í aðalstöðvum Bridgesambandsins við Síðumúla. í undanúrslitum eigast viö annars vegar sveitir Guðmundar Sv. Her- mannssonar og Þórólfs Jónasson- ar og hins vegar sveitir Subaru og Orkuveitu Reykja- víkur. Orkuveit- an, eða sveit Páls Valdi- marssonar, er núverandi bik- armeistari Bridgesambandsins. Umsjón Slefán Guðjohnscn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.