Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2002, Síða 59
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2002 Helgarblaci H>"V 63 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemurfljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, aö verðmæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þelrra sem búa úti á landl. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Mamma fer líka alltaf með mér í baö og syngur með mér. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimilí:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagiö meö lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 685, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 684: díddu i 30 sekúndur og Þetta er einföld sjúkrahús- aðgerð - ég get gert hana hérna á P"------ 6krifstofunni. } WðhvaS vinnurðu, herra Dagur? hlauptu þá inn á skrif- stofu og öskraðu —J ELPURI Nu er braðum hadegi! Af hverju drrfurðu þlg ekki í vinnuna? Eg er lögmaður Sunna Karen Jónsdóttir, Einholti, 755 Stöövarfirði. Bridge Lifið eftir vinnu •Opnanir ■Utanrikisbiónusta Rúss- lands I 200 ár Nú í september eru 200 Sr liðin frá því að formlegu stjórnarráði var komið á í Rússlandi og stofnuð 8 ráðuneyti helstu málaflokka. Af þessu tilefni verður sýning opnuð í félagsheim- ili MÍR, Vatnsstíg 10, kl. 15. Um er að ræða fjölmargar myndir af gömlum og nýlegum skjöl- um er varða utanríkisþjónustu Rússlands allt frá ofanverðri 17. öld, Ijósmyndir og teikning- ar.' Sýningin verður opin fram eftir haustinu, á mánudögum og þriðjudögum kl. 15-17 og á sunnudögum kl. 14-17. Aðgangur er öllum heimill. •Þóra í Gallerí Hlemmí Kl. 16 opnar Þóra Þórisdóttlr sýningu í Gallerí Hlemmi undir titlinum „Rauða tímabiliö** („The red period"). Innsetningin samanstendur af myndum, unnum á lín og vatnslitapappír með tíöablóöi, ásamt víngjörningi og áhorfenda- leik. Þóra reynir f list sinni að tengja saman daglegt líf nútímans við annars vegar haröan femínisma og hins vegar táknmyndir Biblíunn- ar séðar meö augum hins trúaöa. Sýningin „Rauöa tímabilið" er á vissan hátt rökræöur á milli femínistans Þóru og bókstafstrúarkon- unnar Þóru um eðli sannleikans. Verkin á sýn- ingunni eru í beinu framhaldi af fyrri verkum hennar. Sterkar tengingar eru við verkið henn- ar, „Þvottur 95 C“, sem sýnt var á Klambratúni 1993, einnig við verkið „Blóð lambsins" sem sýnt var um páskana 1994 i Portinu í Hafnar- firði, svo og myndbandiö „I víngarðinum" Þar sem listakonan baðar sig upp úr víni og var sýnt í Gallerí Hlemmi árið 2000, Galleri Hlemmur er í Þverholti 5 Reykjavík. Opið er frá kl. 14.00-18.00 fimmtudaga til sunnudaga. Sýningin stendurtil 13. október. Allir eru boðn- ir veikomnir á sýninguna en þeir sem vilja taka þátt i víngjörningnum ættu að mæta á opnun- ina kl. 16. • F srðir BLand Rover-ferö Land Rover-eigendur munu fara f jeppaferð f dag á vegum B&L. Mæting er við B&L húsið, Grjóthálsi 1 klukkan 8.30 árdegis. Aö þessu sinni verður farið Landmannaleiðina i Land- mannalaugar. ■Gengió á Þingvöllum Frá Flosagjá á Þingvöllum verður haldiö i þriggja klukkustunda göngu f dag kl. 13. Gengið verður í Ölkofradal, djúpa hraundæld skammt frá fornbýlinu Þórhallsstöðum austan við Skógarkot. Fjallað verður um gróðurfar og nýtingu plantna og hugað að haustlitum. Auk þess verður saga svæðisins fléttuö inn í gönguna. Leiðsögumaður verður Valgeröur Bjarnadóttir landvöröur. Þjóðgarðurinn býöur upp á göngu og fræðsluferðir alla laugardaga f september og október. • T ónleikar ■Bitlavinafélag í Árbaenum Blessaö Bítlavinafélagiö veröur meö tónleika i Fylkishöllinni í Árbæ. ■Bubbi og Hera í Neskauastað Tónleikar með Bubba Morthens og söngkon- unni ungu, Heru, verða haldnir i Egilsbúð i Neskaupstað kl. 21 i kvöld. Spil ársins að mati félags bridgeblaðamanna Digital Fountain er hátæknifyr- irtæki sem sérhæfir sig í gagna- flutningum. Gott og vel, en hvað kemur það bridgemönnum við? Fyrirtækið gefur verðlaun fyrir besta spil árs- ins og hver skyldi ástæðan vera. Fyrsta konan til þess að vinna Bermudaskálina heitir Rose Meltz- er og stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri Digital Fountain heitir Cliff Meltzer, sem er eigin- maður Rose. Þar með er ástæðan augljós. Sebastian Kristensen er dansk- ur bridgemeistari sem byrjaði að spila bridge fyrir tæpum þremur árum. Hann er enn í námi en von- ast til aö ljúka námi í Bandaríkj- unum og komast síðan í atvinnu- mennsku í bridge. Ef spilið í dag er einhver mæli- kvarði á kunnáttu hans við spila- borðið er ljóst að hann á bjarta framtíð fyrir sér sem atvinnumað- ur í spilinu. V/N-S * K43 A»ÁDG ♦ G76 4 Á542 ♦ ÁD108 A* 954 4 KD543 4 G97 V 72 •f Á10982 4 763 * K10863 4 KDG98 4 10 N V A ___S_ 4 652 Með Sebastian í suöur gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður 1 grand pass pass 2» pass 4 •» allir pass Grandopnunin sýndi 15-17 há- punkta og tvö hjörtu sýndu hjarta- lit + láglit. Vestur spilaði út spaðaþristi og Sebastian íhugaði möguleikana sem virtust ekki ýkja miklir. Hann svínaði spaðadrottningu, spilaði lauftíu og lét drottninguna heima. Vestur drap á ásinn og spilaði meiri spaða. Sebastian drap á ásinn, spilaði tígulkóng og trompaði ás austurs. Nú var morg- unljóst að vestur ætti punktana sem úti væru og þar með virtist óhjákvæmilegt að gefa þrjá slagi á tromp. En Sebastian gafst ekki upp. Hann trompaði lauf í blindum, tók tíguldrottningu og kastaði spaða að heiman. Siðan trompaði hann spaða, trompaði aftur lauf og trompaöi tígul. Staðan var nú þessi: 4 10 v 9 ♦ 54 4 - “*HÍ72 w A ^ v „ M 4- 109 S 14 - 4 - *» KIO 4 - 4 KG V ÁDG 4 - 4 5 Nú trompaði Sebastian þriðja laufið og nú var sama hverju hann spilaði úr blindum. Vestur var frosinn inni á tromp og varð að gefa Sebastian tíunda slaginn á trompkónginn. Það er vert að athuga að Sebast- ian tók engan slag á lauf. Hann fékk sjö slagi á tromp, tvo á spaða og einn á tígul. Úrslit í bikamum Úrslit í Bikarkeppni Bridgesam- bands íslands verða spiluð um næstu helgi í aðalstöðvum Bridgesambandsins við Síðumúla. í undanúrslitum eigast viö annars vegar sveitir Guðmundar Sv. Her- mannssonar og Þórólfs Jónasson- ar og hins vegar sveitir Subaru og Orkuveitu Reykja- víkur. Orkuveit- an, eða sveit Páls Valdi- marssonar, er núverandi bik- armeistari Bridgesambandsins. Umsjón Slefán Guðjohnscn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.