Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Qupperneq 44
48 Helqarblað DV LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 1. desember og aðventan: Til að undirbúa móttöku Frelsarans Heiminum er ekki ásköpuð trú til hryðjuverka og hernaðar heldur til uppbyqginqar og eininqar íKristi til kærleiksríkra verka. (Róm. 13.12. Jh. 17.21. 2. Kor. 5.19.) Heimsbyggð þyrmdi allri yfir ellefta dag september. Hryðjuverka hófst þá styrjöld heimur því sem gísl nú er. Vitfirringin, vegsummerkin voða-myrkan gerðu dag. Finnum ljós með afl og anda upp að lýsa samfélag. * * * Allra mesta sögð er sagan sem og skráð um Jesú Krist. Lausnarann og ljósið heimsins, lífið stærst - í hjörtun rist. Líkt og ein er hirðis hjörðin heildin ein er leiötogans. Ein er heilög almenn kirkjan eingöngu í nafni hans. Elska Guðs er öll í Kristi, Ó, - það vitrist heiminum: Iðrun, trúin, endurfæðing, allt þrennt gefið syndurum. Elskaðu þinn óvin jafnan, ofsækjendum fyrir bið. Fjandskapinn þá folna sérðu, friður heimsins blasir við. Andinn kom á hvítasunnu, kirkju vora eina gaf. Sáð var og til samkirkjunnar, sem er frumrót kirkju af. Stofnhátíð á stefnumarkið, stefnum þvi í sömu átt. Látum andann leiða’ oss saman, lausnin kemur á þann hátt. Fimmtiu og fjögur árin fékk þúsöldin til viðbótar. Ein þá heildin - kristin kirkja klofin fyrst í sundur var. Aldir liðu oft í villu, um vorn Guð menn deildu hart. Pétur Sigurgeirsson Ofbeldi og yfirgangur, útlit heimsins gerði svart. Heimsstyrjalda hálf leið öldin helju næst fór jarðlíf þá. Stríðum tveimur loks var lokið, lífstrú jókst þá Drottin á. Félagsandinn fékk þá byrinn, fáir hefðu trúað því. Alheims tengdust - tvö þau urðu - trúarsambönd kirkju í. Lúterskt hófst þaö Heimssambandið hálf nær öld sú liðna var. Síðan kom Ráð Alkirkjunnar eru lúterskir og þar. Vilja Guðs með vandann leysum vantar ei þá daglegt brauð. Jöfnum kjörin - jarðar gæðin. Jesús! Hans er öll vor nauð. Lútersk - kaþólsk - kirkju nefndin, Kriststrú ræddi’ af lííi’ og sál. Áratugi þrjá var þingaö, þá var deilan útrætt mál. Öll var nefndin eitt í trúnni og þá forlát gagnkvæmt var. Þetta staðfest stund úr degi. Stór var lausnin komin þar. Kirkju siðir sundri eigi, síður erfi-kenningar. Yfirskyggi auðvaldshyggjan ekki kristið hugarfar. Aleinn stofninn eitt tré hefur, eitt í honum greinarnar, svo er Kristur kirkjustofninn, koma þaðan deildirnar. Þúsund ára klofin kirkja, koma skil nær öld er hálf. Alkirkjan sé allra deilda, aðild næst, er viljum sjálf. Stefnum áfram staðfóst saman, stöðva ekkert svar Guðs má. Samstillt vér i átökunum, öllu máli skiptir þá. * * * Allra mesta sögð er sagan, sú án enda lifað fær. Vér ei skiijum eilífðina, en í trú hver þangað nær. Guð í Kristi sig við sætti, sjálfan heiminn - oss í trú. Guðs til eigum aðeins skrefið. Ó - þaö tökum hér og nú. (Allra mesta sögð er sagan er þýðing á heiti bókar eftir Fulton Orstler, The Greatest Story Ever Told.) Pétur Sigurgeirsson Opna galleríið opið Laugardaginn 30. nóvember mun Opna galleríið vera á laugavegi 24, þar sem áður var verslunin NN Boutique. Opna galleríið hefur ver- ið starfrækt einu sinni í mánuði siðan í apríl og nú síðast á Lauga- vegi 32 þar sem um 20 myndlistar- menn sýndu. Það hefur áunnið sér fastan sess í menningarlífi mið- borgarinnar, en aðstandendur hafa fundið því ólík tóm húsnæöi við Laugaveginn hverju sinni. Opna galleríið er nýstárleg leið til að miðla samtímamyndlist og mætti líkja við gjörning eða uppákomu, því það er ófyrirsjáanlegt og bygg- ir á nánu sambandi listamanns og áhorfanda. Myndlistarmenn mæta, hver sem vill, á sýningardag og setja upp verk sin milli 13 og 14, eða mæta á opnunartíma ef um gjörn- ing er að ræða. Þeir sýna sér að kostnaðarlausu. Húsið er opnað fyrir almenning kl. 14, lokar kl. 18 þegar verkin eru tekin niður og eru sýnendur yfirleitt á svæðinu til skrafs og upplýsinga fyrir þá sem langar að skoða ferska mynd- list og gæða sér á léttum veiting- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.