Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Page 71

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2002, Page 71
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 H&iqeirbictcf 33V 75 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur (Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. í M CiinrjjM 1 S642 Verðlaun: United ferðageislaspilarar með heyrnartólum frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti 4990 kr. Vinnlngarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. swrcwe**** | S£4t Ég setti bara gifs um hann allann, ég las á skýrslunni aö hann hefði dottiö illa og geröi eins og þú kenndir mér aö allur er varinn góöur. Svarseðill Nafn:_________________________________________________ Heimili:______________________________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag:-------:------------- Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 694, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 693: Aðalheiðir I Hafliöadóttir, Bólstaöarhlíö 46, 105 Reykjavík. Lífið eftir vinnu •Tónleikar ■Ske og Egill S Hljómsveitin Ske heldurtónleika i Austurbæ af tilefni útkomu plötunnar Death, Life, Happiness & Stuff en einnig mun koma fram tónlistarmaðurinn Egill S sem flytja efni af nýrri plötu sem hann mun einnig selja á staön- um. Um er aö ræöa heimabrennd eintök sem öll eru númeruö og er upplagiö takmarkað í flölda. Gamla Bauknum á Húsavík í kvöld, ki. 22. Hljómsveitin spilar svokallaða Balzamer-tón- list sem á rætur sínar að rekja til austur-evr- ópskrar, arabískrar og persneskrar þjóölaga- hefðar ásamt því að vera undir sterkum áhrif- um af klezmer- og sígaunatónlist. The Aoes og Mínus á Grandrokk Bandaríska rokksveitin The Apes er komin aft- ur á klakann og leikur á tónleikum á Grandrokk i kvöld. Meö henni leikur Mínus. Tónleikarnir hefjast á miönætti, aldurstak- mark er 20 ár og miðaverö 1.200 kr. • Bíó ■Bæiarbíó. Hafnarfirði í dag, kl. 16, veröur í Bæjarbíói í Hafnarfiröi sýnd myndin Málarinn eftir Erlend Sveinsson. Miðaverö er 500 kr. og miðasalan verður opn- uö kl. 15.30. •Uppákomur ■Gamlir hlutir i Smáralind ■Kvennakér Revkiavíkur Kvennakór Reykjavikur heldur tónleika í Lang- holtskirkju kl. 14 og 17. Dagskrá tónleikanna er mjög frábrugöin því sem kórinn hefur sung- iö fram aö þessu. Samanstendur hún af negrasálmum, gospelsöngvum og jólalögum. Einsöngvari er Páll Rósinkranz, píanóleikari Óskar Einarsson og slagverksleikari Ásgeir Óskarsson, stjórnandi er Sigrún Þorgeirsdóttir. Nemendur 9. bekkjar Kópavogsskóla veröa meö markaðstorg í Smáralind í dag þar sem þeir selja notaða hluti á vægu verði. Þar mun kenna ýmissa grasa t.d. leikföng, plðtur, bækur, föt. og ýmislegt skondiö og skemmtilegt. Markaöurinn er liður í fjáröflun vegna Danmerkurferðar næsta vor. ■Opið hús hjá Bakkaborg Þaö er opiö hús hjá Leikskólanum Bakkaborg í dag en hann var formlega stofnaður 1. des 1972., Opiö frá 11-13, allir að gleðjast með á 30 ára afmælinu. ■Kiwanissala Kiwanisklúbburinn Harpa veröur á Garöatorgi meö jólasölu. Á boöstólum veröur aöventuljós og heimabakaö. Ágóðinn rennur til bágstaddra barna. ■Jólabarokk í Salnum Kl. 16 verður TÍBRÁ meö Jólabarokk, útgáfu- tónleika í Salnum Kópavogi. Barokkhópurinn leikur franska dans- og skemmtitónlist. Léttar veitingar í boði franska sendiráösins. Miöa- verö er kr. 1.500/1.200. Simi í miðasölu er 5 700 400. ■Bardukha & Húsavík Hljómsveitin Bardukha mun halda tónleika á ■Flóamarkaftur Það er flóamarkaöur í Norræna húsinu i dag. Þar verður m.a. selt Alvar Alto húsgögn, bækur af ýmsu tagi, sýningarplaköt, sýningarskrár, eldhúsbúnaður o.fl. Opiö 12- 17. jólaglögg og piparkökur í kaffistofunni á tilboösverði, 600 kall. Hóamarkaöurinn stendur líka á morgun á sama tíma. £ Ætlarðu í kossa- keppnina með konunni þinni? Kossakeppni? ViMirðu að við byrjuðum aftur að kyssast til að taka þátt í kossakeppni? Keppandi sjö er ha?ttur við! Kysstu þennanii Landstvímenningur 2002: Björa og Stefán efstir Landstvímenningur hefir náð góðri fótfestu hérlendis og virðist vinsæll, sérlega af landsbyggðar- spilurum. Keppnin er haldin í samvinnu við Ecats Bretlandi, sem sér um allan útreikning og hann liggur fyrir skömmu eftir mótslok. Smáríkið Óman spilaði með ís- landi en blandaöi sér ekki í efstu sæti. Þaö voru 118 pör sem spiluðu i keppninni og þegar upp var staö- ið höfðu Björn Þorláksson og Stef- án Stefánsson frá Bridgefélagi Ak- ureyrar skorað 67,93% og unnið yfirburðasigur. Björn og Stefán eru í hópi bestu spilara Norðlend- inga. Björn Þorláksson. Röð og stig efstu para var annar þessi: 1. Bjöm Þorláksson - Stefán Stefánsson, BfA, 67.93% 2. Guðmundur Gunnarsson - Jónas Birgisson, Bf. Gosinn, 65,83% 3. Bjarni Sveinsson - Helgi Hlyn- ur Ásgrímsson, Bf. Fjarðabyggðar, 63,74% Að venju skulum við skoða eitt spil úr keppninni með sigurvegar- ana í aðalhlutverkunum. Eins og sönnum sigurvegurum sæmir, þá töldu þeir að andstæðingar þeirra hefðu átt stærri þátt í sigrinum en þeir, en það er nú svo með jóla- gjafir að einhverjir verða að opna þær, ef svo má að orði komast. Að- spurðir töldu þeir að góð slemmu- tækni hefði fleytt þeim á toppinn og spilið í dag er gott dæmi um það. N/A-V 4 K5 *D8 ♦ ÁD74 * KD1072 4 Á98642 w 642 <. G93 * 6 4 G73 «s» ÁKG1093 8 * Á95 4» 75 ■f K10652 * G843 N V A S 4 DIO Meiri hluti paranna í landství- menningnum spilaði 4 hjörtu á spilin og varð niðurstaðan al- mennt tólf slagir. Þar sem Björn og Stefán voru að störfum, sátu í n-s Örlygur Örlygsson og Reynir Helgason. Einhverjir hefðu reynt að hindra í spaða á norðurspilin, en Örlygur kaus passið: Noröur Austur Suöur Vestur pass 144 pass 2* 34 444 pass 6 grönd pass pass pass Hindrun Örlygs í annarri um- ferð hafði öfug áhrif á sagnir, þótt vissulega þrengdi hún að þeim fé- lögum. Fjögurra hjarta sögn aust- urs gefur til kynna góðan hjartalit og alvöruopnun. Björn sá þá leik á borði að stökkva í slemmu og til þess að vernda sig fyrir spaðaút- spili stökk hann í sex grönd. Tvær ástæður lágu að baki þeirri ákvörðun, önnur var sú að líklega hefði austur opnað á ijórum hjört- um án lykilspila til hliðar og hin var sú að vernda þurfti spaða- kónginn í lengstu lög. Björn fékk svo aukaverðlaun fyrir að fara ekki í ásaspurningu, því Örlygur hóf sóknina með tígli. Þaö var því þrettándi slagurinn/ því auðvelt var að hitta í laufið. Þetta var góður toppur til Akur- eyringanna, eða 97,6% skor fyrir 13 slagi. Afniæli BR Bridgefélag Reykjavikur á 60 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni stendur félagið fyrir miklu mótshaldi um helgina. Fé- lagið hefir ávallt haft á að skipa bestu spilurum landsins og fengur fyrir áhorfendur að fá að fylgjast með þeim við spilaborðið. Menn ættu því að leggja leið sína í aðal- stöðvar Bridgesambandsins um<" helgina og sjá bestu spilara lands- ins að störfum. Nánar um þetta mótshald síðar. Stefán Guðjohnsen Umsjón

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.