Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Qupperneq 34
3-4- Helqctrblctð T2fST LAUGARDAGUR IV. IVIAÍ 2003 F egurðarsamkeppni íslands 2003 Fegurðardrottning íslands 2003 verður valin úr gLæsiIegum hópi 21 keppanda á Broadway fóstudaginn 23. maí nk. og verður keppninni sjónvarpaö beint á Stöð 2. Kvöldið verður glæsilegt að að vanda, tekið á móti gestum kl. 19.30 með fordrykk og síðan verður snæddur 4ra rétta veislukvöldverður. Glæsileg skemmtiatriði verða í boði, m.a. ung söngkona sem nýverið tók þátt í Fegurðarsam- keppni Reykjavíkur, Tinna Marína Jónsdóttir, Hreimur Öm Heimisson o.fl. óvænt. Stúikumar sjálfar em að sjálfsögðu í aðalhlutverkinu og koma fram 4 sinnum áður en krýningin hefst, í tískusýningum frá Oroblu, Mango og Sand, í Oroblu baðfótum og að síðustu í hefðbundnu síð- kjólaatriði. Hárgreiðsla keppenda er í höndunum á Hári & Sminki og Face sér um fóröunina. Stúlkumar hafa að undanfómu stundað líkamsrækt í World Class, verið í ljósum í boði Baza og Trimformi hjá Berglindi. Neglur og önnur snyrting er í boði Heilsu og Fegurðar. Framkvæmdastjóri keppn- innar er Elín Gestsdóttir, stíllisti Sigrún Bald- ursdóttir og þeim til aðstoðar við framkvæmd og uppsetningu Berglind Hreiðarsdóttir. Verðlaunin hafa sjaldan verið veglegri. M.a. hlýtur fegurðardrottning íslands Rotary 9 karata gegnheilt gullúr með 8 austurrískum kristal- steinum í skífu, að verömæti kr. 150.000, frá Jens í Kringlunni. Kynnar á keppninni í ár eru Þórhallur Gunnarsson og Dóra Takefusa. Lesendur geta tekið þátt í valinu með því aö senda SMS skilaboð, sjá nánar á bls. 14. Dóinnefndina skipa: Hrafhhildur Hafsteinsdóttir, ungfrú ísland 1995 Bjami Ólafur Guðmundsson, sölustj. og útvarpsm. Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, framkvstj. Fegurðarsamkeppni Suðumesja Bjöm Leifsson, eigandi World Class Hulda Hákonardóttir, kaupkona í Háess Arnar Laufdal, veitingamaður Elin Gestsdóttir, framkvstj. Fegurðarsamk. ísl. DV-Myndir Hilrnar Þór Nafn: Anna Lilja Sigurvinsdóttir. Fædd: 12. janúar 1982 ó Þórshöfn. Foreldran Margrét Hjaltadóttir og ÓSinn Haraldsson. Menntun og atvinna: Utskrifast fró Verk- menntaskólanum ó Akureyri í vor. Ahugamól: Hestar og útivist. Framtíðaróform: Sterni ó hóskólanóm í framtíðinni, hugsanlega sólfræði og þó afbrotasólfræSi. Kærasti: Þórir Rafn Hólmgeirsson. Ástin er...:... vindurinn, stundum meS og stundum ó móti. Lífsmottó: Brostu framan í heiminn og (jó brosir heimurinn framan i þig. Uppóhaldsmatur: Rjúpur. Nafn: Berglind Hrönn Edvardsdóttir. Fædd: 2. nóvember 1982 í Reykjavík. Foreldrar: Kristín G. GuSmundsdóttir og Edvard G. GuSnason. Menntun og atvinna: lauk stúdentsprófi um óramótin. Áhugamól: Líkamsrækt, dýr, ferSalög og útivist. FramtíSaróform: Stefni ó lögfræSinóm viS Hl næsta haust. Kærasti: Stefón Örn Arnarson. ÁsHn er...: ... eins og gott vín, verSur betri og styrkist meS tímanum. Ufsmottó: Gríptu tækifæriS þegar jxiS gefst. Uppóhaldsmatur: Lambahryggur. Nafn: Helena Eufemía Snorradóttir. Fædd: 1. september 1983 í Garðabæ. Foreldrar: Snorri Olsen og Hrafnhildur Haraldsdóttir. Menntun og atvinna: Tímabundið starf hjó skatt- rannsóknastjóra ríkisins. Áhugamól: Líkamsrækt, vinir og fjölskylda, handbolti og ferðalög. FramHðaróform: Ætla aS faro i verkfræSinóm næsta haust. KærasH: Enginn. ÁsHn er...:... eins og súkkulaðimoli; þegar þú finnur rétta molann færðu aldrei nóg af honum. Ufsmottó: Ef þú trúir ó sjólfan þig þó eru allir vegir færir. Uppóhaldsmatur: Jólamaturinn, hamborgarhryggur með öllu tilheyrandi. Nafn: Erna GuSlaugsdóttir Fædd: 19. maí 1980 í Reykjavík. Foreldrar GuSlaugur Björgvinsson og Þórunn Hafstein. Menntun og atvinna: Er ó þriSja óri í laeknisfræSi. Ahugamól: Iþróltir, tónlist, dýr og nómið. FramHðaróform: AS verSa læknir. KærasH: Bjarni Gíslason. Ásh'n er...: ... ólýsanleg. Ufsmottó: Ekki eru allt góSar kýr sem hótt baula. Uppóhaldsmafur: Pitsa. Nafn: Hrafnhildur Jóhannesdóttir. Fædd: 21. febrúar 1982 í Mosfellsbæ. Foreldrar: Jóhannes Oddsson og Þóra A. Sigmundsdóttir. Menntun og atvinna: Starfa ó skrifstofu Kaupóss. Ahugamól: hestaíþróttir, likamsrækt, ferSalög og lestur góðra bóka. FramHðaróform: AS starfa sem dýralæknir og vera hamingjusöm og njóta alls þess sem lífið hefur upp ó að bjóða. KærasH: DavíS Mór Sigursteinsson. Ásh'n er...:... tilgangur lífsins. Ufsmottó: Hver er sinnar gæfu smiður. Uppóhaldsmatur: Nautalundir, villibróð og kjúklingabringur. Nafn: Fanney Frímannsdóttir. Fædd: 31. janúar 1984 ó Akranesi. Foreldran Jóhann Frímann Jónsson og Lóra Kristín GuSmundsdóttir. Menntun og atvinna: Er ó félagsfræðibraut í FVA og vinn ó Hróa Hetti með skólanum. Ahugamól: Að vera í góSra vina hópi, almenn líkamsrækt, útivera og ferðalög. Framh'ðaróform: AS klóra stúdentinn og fara í framhaldsnóm í hóskóla. KærasH: Maron Kærnested Baldursson. ÁsHn er...: ... eins og súkkulaði, alltaf jafngóð. Ufsmottó: Að koma fram við aðra eins og þú vilt að aSrir komi fram við þig. Uppóhaldsmatur: Svínahamborgarhryggur a la pabbi. Nafn: Inga Gerða Pétursdóttir. Fædd: 18. febrúar 1983 ó Húsavík en ólst upp í Mývatnssveit. Foreldran Hildur Björnsdóttir og Pétur Yngvason. Menntun og atvinna: Menntaskólinn ó Akureyri. Áhugamól: FerSalög, íþróttir og að vera i góðra vina hópi. Framh'ðaróform: Að vinna að því aS útskrifast úr lífsins skóla með glans. Kærash': Enginn. Ásh'n er...:... eins og jólasveinninn - trúi ó hann en hef ekki hitt hann. Ufsmottó: Að vera sóttur viS gærdaginn, njóta dagsins í dag og hlakka til morgundagsins. Uppóhaldsmatur: Jólarjúpan og italskur matur. Nafn: Halldóra Lillý Jóhannsdóttir. Fædd: 13. október 1983 í Reykjavík. Foreldrar GuSrún Einarsdóttir og Jóhann Helgason. Menntun og atvinna: Stúdent fró FB og vinn í Ræktinni á Seltjamamesi. Áhugamól: GóSur fébgsskapur, bækur, kvikmyndir, líkamsrækt og góður matur. Framh'ðaróform: Eg ætla að skapa mér mitt eigiS öryggi með þvi að mennta mig vel, vera hamingju- söm og eignast fullt af bömum. Kærash': Enginn. ÁsHn er...:... Ijúf og blið þegar hún kemur en skellir hurðum þegar hún fer. Ufsmottó: ÁS lib með markmiSum mínum, gera alltaf mitt besta og sjó þaS góSa í öllum. Uppóhaldsmatur: Kjúklingur og pasta. Nafn: Ingibjörg Eva Sveinsdóttir. Fædd: 18. júlí 1983 i Reykjavík en býr i HveragerSi. Foreldran Helga Hafdis Hjartardóttir og Sveinn Skúbson. Mennfun og otvinna: Er oð Ijúka fjölbraut og vinn í gróðurhúsum i HveragerSi. Ahugamól: GóSar bíómyndir, ferðalög innan- og ut- anbnds o. fl. Framh'ðaróform: AS bra í hóskóbnn og b kennslu- réttindi. Kærastí: Hartmann Pétursson. Ástín er...:... eins og blómstrandi rós, þú [xirft að halda henni við. Ufsmottó: Að vera jókvæður í hugsun. Uppóhaldsmatur Kalkúnn og hamborgarhryggur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.