Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2003, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 17. (VIAÍ 2003 Helgarblctcí JOV e Demi sökuð um kynferðisáreitni Stórleikkonan Demi Moore hefur verið sökuð um kynferðislega áreitni. „Demi reyndi tvisvar sinnum að forfæra mig,“ segir Lawrence nokkur Bass, fyrrum starfsmaður á búgarði leikkonunnar í Hailey í Idaho. Þegar kappinn setti sig upp á móti tilburðum frúarinnar fékk hann bara sparkið. Nú hefur hann klagað fyrr- um atvinnuveitanda sinn til jafn- réttisnefndar Bandarikjanna og til mannréttindanefndar Idaho. Hann krefst þess að fá ríflega fimmtán millj- ónir króna í bætur. Aniston þurfti að framkalla kynblossa Vinalega sjónvarps- stjaman, Jennifer Ani- ston, varð bók- staflega veik við tilhugsun- ina um að þurfa að líkja eftir kynblossa fyrir eigin hendi frammi fyrir heilt kvikmyndatökugengi. Þegar hún vaknaði umræddan dag var hún með sótthita og í henni var ægilegur kuldahrollur. Stúlkan var handviss um að hún myndi ekki geta leikið blossaatriðið eins og til stóð. „Þetta voru sálræn viðbrögð. Ég varð svo sannarlega að taka á honum stóra mínum til að halda ró minni og mér tókst einhvem veginn að komast í gegnum þetta,“ segir leikkonan í við- tali við breska æsifréttablaðið Sunday Mirror. Umrætt blossaatriði kemur fyrir í myndinni Bruce Almighty og gegnir þar lykilhlutverki. Jennifer hafði ekki reiknað með að mótleikari hennar, gúmmíkarlinn Jim Carrey, yrði viðstaddur. En ann- að kom á daginn. „Jim vildi vera nálægur, utan myndrammans, en ég meikaði það bara ekki. Nógu stressandi var þetta nú samt,“ segir Jennifer Aniston. Hneykslið hefur sett allt á annan endann í Hailey þar sem Demi hefur búið alllengi, fyrst með fyrrum eigin- manni sínum, stórleikaranum Bruce Willis. Bruce varð bálreiður út i aum- ingja Lawrence og skipaði honum að koma hvergi nærri fjölskyldunni. UTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í viðhald brunaviðvörunarkerfa í 15 leik- skólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 3. júní 2003, kl. 11.00 á sama stað. FAS 64/3 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur, Orkuveitu Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Bæjarháls - endurbætur, gatnagerð og lagnir Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 15.000 m3 Fyllingar 12.000 m3 Púkk 5.000 m2 Mulin grús 4.000 m2 Holræsi 2.300 m Rafstrengir 2.000 m Ræktun 17.000 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. ágúst 2004. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkar frá og með 20. maí 2003 á kr. 5.000. Opnun tilboða 30. maí 2003, kl. 11.00 á sama stað. GAT65/3 F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í: Reglubundið viðhald raflagna í 13 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 2. júní 2003, kl. 11.00 á sama stað. FAS 66/3 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík - Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang isr@rhus.rvk.is TIL S0LU<<C<<C Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 20. maí 2003, kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar. stk. Subaru Legacy (skemmdur eftir veltu) 4x4 bensín 02.99. stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 05.98 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 04.99 stk. Mitsubishi Space Wagon 4x4 bensín 1997 stk. Mitsubishi L-300 (skemmdur e. umf.óhapp) 4x4 dísil 1996 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1988 stk. Isuzu DLX Crew Cab 4x4 dísil 03.99 stk. Toyota Hi Lux Double cab (afskráður) 4x4 bensín 1988 stk. Volkswagen Caddy sendibifreið 4x2 bensín 06.98 stk. Volkswagen Transporter sendibifreið 4x2 bensín 1992 stk. Toyota Hi Ace 4x4 dísil 1995 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1993 stk. Toyota Corolla 4x2 bensín 1993 stk. Renault Midliner sendibifreið 4x2 dísil 02.99 stk. Mercedes Benz 1626 vörubifreið 4x4 dísil 1980 stk. Scania Vabis LB 81 vörubifreið 4x2 dísil 1980 stk. Yale vörulyftari 4x2 rafmagn stk. TCM vörulyftari 4x2 bensín stk. Hyster vörulyftari 4x2 bensín stk. Honda TRX 350 fjórhjól 4x4 bensín 1987 stk. Zodiac gúmmíbátur með 115 ha. Mercury utanborðmótor ásamt vagni. Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. Mercedes Benz 814D (skemmdur eftir umferðaróhapp) 4x4 dísil 1998 1 stk. vatnstankur án dælu, 10.000 lítra 1980 1 stk. lyftikrókur fyrir 40 tonna þunga Til sýnis hjá Vegagerðinni, Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. hjólaskúr sem er forstofa og 2 herbergi (6 rúmstæði) 21,6m2 1 stk. snyrtiskúr með hitakút, sturtu, klósettum og vöskum, 14,4 m2 1 stk. íbúðarskúr með 1 rúmstæði 8,6 m2 1 stk. lyftigálgi með 6,3 tonna spili 1986 1 stk. veghefill, Champion 730 A 6x6 1990 1 stk. steypuhrærivél, Benford 21/14, 0,68 m3 1972 1 stk. slitlagsviðgerðatæki með 250 lítra bindiefnatanki 1987 1 stk. beltakrani Priestman Lion 1967 1 stk. beltakrani, Akerman M14-5P 1978 Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki: 1 stk. Nissan King cab (bilaður gírkass) 4x4 dísil 1994 Til sýnis hjá Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal: 1 stk. Mercedes Benz 1513 vörubifreið 4x2 dísil 1972 Til sýnis hjá Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti: 1 stk. MAN 16.240 vörubifreið (biluð vél og gírkassi) 4x4 dísil 1981 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Höfn Hornafirði: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988 Borgartúni 7,105 Reykjavlk Slmi 530 1400 Fax. 530 1414 (ATH. Inngangur I port trá Steintúnl.) Laugavegi 176 Sími 588 5403 HAMBÖRSARAn, SAMLCKUR, KJÚKLIKSUR, NACTASTSIK, SVÍNARIF OFL. OFL. mS SRILLUM Á SÉBSTÖKU SRILLI SEM SEFUR Í»ETTA SÉRSTAKA SRASÐ Hafsjór af fróðleik • Skrá yfir öll fiskiskip ásamt heimilisföngum og símanúmerum útgerðanna • Kvótaskrá • Þjónustuskrá • Afli og aflaverðmæti Tilboð 25% afsláttur aðeins 2980 kr. í íTI nffiM PTiiíiBT>E47ll!a í F.t»1 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.