Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2003, Síða 56
60 TILVBRA LAUCARDACUR 12.JÚLÍ2003
$
>ýnd í Lúxus kl. 3.30, 6, 8.30 og 10.5C
Sýndlau.kl.3,5.40,8,10.20og 12 á miðnætti.POWERSÝNING. Sýnd lau.kl.6,8,10og 12á miðnætti.POWERSÝNING. B.i.14ára.
Sýnd sun. kl. 3,5.40,8 og 10.20. Sun. kl. 6,8 og 10.
□□ Dolby /DD/
StMI 564 0000 - www.smarabio.is
irr/ Lf/remic
gdai Spund
ANGER MANAGEMENT: Sýnd kl. 5.45,8 og 10.30. DUMB AND DUMBERER: Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10.
AGENT CODY BANKS: Sýnd kl.3.30. TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl. 2 og 4.TILBOÐ 500 KR.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.30. Powersýning.
DUMBAND
DUMBERE*
WKEN HARRY ME7 LLOVD %
„Besta hasarm^nd
sumarsins það sen» af
kvikmyndirjtóm
Lee, leikstjóra „Crouching Tiger, Hidden Dragon
^ kemur risamynd sumarsins.
Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.15. Sýnd kl. 4,6,8 og 10.
Glæsilegar breytingar á B og C sal.
MYNDBÖND
4
Með kjuðann
aðvopni
I hvert sinn sem ég horfí á kvik-
mynd sem beint tengist billjard eða
snóker kemur meistaraverkið
Hustíer upp í hugann. Og Poolhall
Junkies er engin undantekning.
Hún hefur samt lítið af því mann-
-n lega drama sem var í Hustler.
Poolhall Junkies fjallar um ungan
og efnilegan snókerspilara, Johnny
(Mars Callahan), sem dreymir um
að komast í atvinnumannadeild-
ina. Umboðsmaður hans telur að
hann hafí meira upp úr að vera í
harkinu og lætur hann aldrei vita af
tilboði sem honum barst svo að Joe
verður „aðeins" mestur meðal
harkara. Hann kemst að því að
umbinn hafi svikið hann og hættir í
snókernum. Það gengur þó ekki til
lengdar þar sem hann er „sá besti".
Poolhall Junkies
CAUAHMJ
PMjSSSíra*
STa&B
HO^SaÖMM
stxfSSaBt
tA'smxo
mm
urfiföil
Walken og Chazz Palminteri eru
góðir og nærvera þeirra er sterk og
leika þeir ungu leikarana undir
borð. Leikur þeirra, ásamt
skemmtilegum og spennandi
snókeratriðum, lyfta Poolhall
Junkies upp yfir meðallag.
★ ★i
y Mars Callahan, sem einnig er
leikstjórinn, leikur Johnny ágæt-
lega en getur ekki breitt yfir handrit
sem byggist að mestu á klisjum og
einföldum lausnum. Christopher
hkarl@dv.is
Útgefandi: Skífan. Gefin útá myndbandi. Leik-
stjóri: Mars Callaghan. Bandaríkin, 2002. Lengd:
99 mín. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikarar:
Mars Callahan, Chazz Palminteri, Rod Steiger,
Christopher Walken og Alison Eastwood.
Einnar
mínútu frægð
Bretinn Stephen Norrington leik-
stýrði blóðsugumyndinni Blade. Sú
mynd gekk vel og leikstjórn Norr-
ingtons var ágæt. The Last Minute
gerir hann á heimaslóðum. Það er
v ekki laust við að Norrington hafi
fengið hálfgert mikilmennskubrjál-
æði eftir velgengni Blade.
The Last Minute byggist á góðri
hugmynd um það hvernig frægðin
getur leikið fólk og hefur Norr-
ington talið farsælast að æða úr
einu í annað, láta raunsæið liggja á
milli hluta, svo úr verður hræri-
grautur sem oft er erfitt að fá botn í.
Myndin er þó alltaf áhugaverð með
einstaka atriðum sem eru vel gerð
og dramatísk.
The Last Minute
Aðalpersónan er Billy Byrne
(Max Beesley), ungur og myndar-
legur maður, sem er alveg til í að
verða frægur þegar það er nefnt við
hann. Fyrir hvað sldptir ekki máli.
Miklu púðri er eytt í hann af um-
^boðsmanni og peningamanni sem
ttie man or thf* monwnhs h«tof«
last minute
vilja græða á honum. Þegar svo
kemur í ljós að hann hefur enga
hæfileika til að fylgja frægðinni eft-
ir snúa allir baki við honum og leið-
in er stutt í ræsið.
Max Beesiey skapar mjög svo at-
hyglisverða persóna sem á sér ör-
ugglega einhverjar hliðstæður í
raunveruleikanum. Hann heldur
myndinni á floti með kröftugum
leik. Að öðru leyti er illa farið með
gott efni.
hkarl@dv.is
Útgefandi: Myndform. Gefin útá myndbandi.
Leikstjóri: Stephen Norrington. Bretland, 2002,
Lengd 104 min. Bönnuð börnum innan lóára.
Leikarar: Max Beesiey, Tom Bell, Emily Corrie og
Jason isaacs.
Sjóræningjar
íKaríbahafinu
Nýjasta mynd Jerry Bruck-
heimer, Pirates of the Caribbean
- The Curse of the Black Pearl,
var frumsýnd í Aneheim sýning-
arsalnum í Disneyland í vikunni
en það mun vera í fyrsta sinn
sem kvikmynd er frumsýnd í
skemmtigarðinum. Eins og van-
inn er við slíkar uppákomur
mættu leikararnir á frumsýning-
una ásamt glæsilegum hópi
boðsgesta.
í Pirates of the Caribbean, sem
er hrein og klár ævintýramynd,
leikur Jonny Depp sjóræningj-
ann og furðufuglinn Jack Spar-
row sem á sér þann draum
heitastan að endurheimta sjó-
ræningjaskipið Svarta perlan
sem hann var skipstjóri á áður en
áhöfnin gerði uppreisn undir
stjórn stýrimannsins Barbossa
sem leikinn er af Geoffrey Rush.
Inn í söguna blandast klassískt
ástarævintýri milli hefðar-
stúlkunnar Elizabeth Swann sem
leikin er af Kiera Knightley og al-
þýðupiltsins með sjóræningja-
blóð í æðum, Will Turner sem
leikinn er af Orlando Bloom.
Myndin hefur fengið góðar
viðtökur og er reiknað með að
hún fá góða aðsóknum helgina
og að gerð verði framhaldsmynd.
í sjóræningjaleik: Jonny Depp sýnir bráðskemmtileg tilþrif sem sjóræningi í myndinni og
Orlando Bloom gefur honum ekkert eftir sem lærlingurinn Will Turner.
Góðhjartaði sjóræninginn: Jonny Depp leikur sjóræningjann
Jack Sparrow sem þráir heitast af öllu að komast yfir sjónræningja-
skipið Svarta perlan en yfir skipinu liggur bölvun sem þarf að losa
það undan.
A frumsýningu: Leikararnir Orlando Bloom, Kiera Knightley og
Jonny Depp mættu að sjálfsögðu á frumsýningu myndarinnar sem
fór frá í Aneheim sýningarsalnum í Disneyland. Þetta er í fyrsta sinn
sem kvikmynd er frumsýnd í skemmtigarðinum.