Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 6
8 10. Að honum loknum skýrði sami maður frá tilraunum Ræktunarféiagsins og árangri þeirra á síðastliðnu ári. 11. Lesin upp beiðni frá Sigurði búfræðingi Pálmasyni um 300 króna styrk til utanfarar. Vísað til fjárhagsnefndar. 12. Hallgrímur búfræðingur Porbergsson sækir fyrir hönd Reykdæla um 50 króna styrk til girðinga. Vísað til sömu nefndar. 13. Formaður skýrði frá því, að. skipulagsskrá fyrir gjafa- sjóði Magnúsar Jónssonar væri ekki samin enn vegna fjarveru Sigurðar skólastjóra. Skal skipulagsskráin satn- in fyrir næsta aðalfund. Formaður bar upp tillögu um það, að myndaður væri sérstakur sjóður af lífstíðartillögum félagsins. Skal sá sjóður jafnan óeyddur, en vöxtum hans varið í þarfir félagsins. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Enn fremur skýrði formaður frá, að amtsráð Norður- amtsins hefði samþykt á síðasta fundi sínum, að Bún- aðarsjóður amtsins skyldi falinn Ræktunarfélaginu til umráða samkvæmt skipulagsskrá, er síðar yrði samin. Fundi frestað til næsta dags. * * * Næsta dag kl. 10 f. h. var fundur settur aftur. Full- trúar hinir sömu á fundi, nema síra Eyjólfur Kolbeins. Oerðir fundarins voru þessar: 14. Formaður las upp aðalreikning félagsins fyrir síðasta ár, athugasemdir endurskoðenda og svör reiknings- haldara, ásamt úrskurðartillögum nefndar þeirrar, er fundurinn kaus í gær til að yfirfara reikningana. Tillögur nefndarinnar voru samþyktar í einu hljóði og voru þær þessar: 1. gr. Lagfærist í næsta ársreikningi. 2. — Sömuleiðis. 3. — Lagfærist í næsta ársreikningi samkvæmt at- hugasemd endurskoðenda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.