Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Síða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Síða 56
5« Á síðari helming síðast liðinnar aldar hefir rófnarækt auk- ist mjög og þó einkum ræktun fóðurrófna. En fóðurrófna- tegundir eru einkum tvær: turnips og runkelrófur (Beta vul- garis campestris). Hinar síðarnefndu vaxa bezt í mildu og heitu loftslagi. Þær munu því vart geta þrifizt hér á landi. Turnips þolir betur kulda og hráslagalegt loftslag; vex því mjög norðarlega, sem sfðar mun sagt verða. Sem dæmi þess, hve rófnarækt hefir aukist mikið í ná- grannalöndunum, má nefna. Uppskera af rófum var í Danmörk að meðaltali árlega. Árin 1875 — 78 33/4 milj. tn. — 1895—98 36V2 — Árið 1906 80 — Megin hlutinn af þessum rófum er notaður til fóðurs. Nær jafnmikið er ræktað af turnips og runkelrófum. Þá er allmikið ræktað af hinum svonefndu sykurrófum, sem sykur er búinn til úr. Uppskeran af þeim var í Danmörku 1906 um 8V2 miljón vættir (taldar í áðurnefndum 80 miljón tunnum). Danir búa árlega til 85 milj. pd. af sykri úr sykurrófum. Fóðurrófnarækt hefir og mjög aukist í Svíþjóð og Noregi á síðari árum, þótt eg eigi hirði um að nefna tölur því til sönnunar. I þessu sambandi má geta þess, að samkvæmt landhagsskýrslunum var uppskera af rófum hér á landi: Árin 1886—90 meðalt. árl. 8,400 tn. — 1891—00 — - 13,000 - — 1901—05 — - 17,100 * Meiri hluti þessara rófna er gulrófur, sem notaðar eru til manneldis. Utbreiðsla. Turnips er nú ræktaður um alla Evrópu. Jafn- vel norður að 71.0 norðlægrar breiddar í Svíþjóð. Hann þrífst bezt í röku og hlýu loftslagi eins og á Englandi, þar geta rófurnar náð afarmiklum þroska. Turnips er einnig ræktaður í Norður-Afríku, Ameríku og Asíu alt austur í Kína. Einkenni og afbrigði. Turnips heyrir til krossblómaættar- innar og er talið að öll hin ræktuðu afbrigði eigi kyn sitt að rekja til einnar tegundar, er vex enn víða óræktuð og nefnd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.