Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 61
63 Þá fræinu er sáð með hendinni, er bezt að hafa flösku. Tappinn í flöskunni þarf að vera með hæfilegastóru gati, tii þess að fræin geti komist út um það. Fyrst er gerð hæfi- lega djúp rák þar sem á að sá træinu, og því síðan dreift j^fnt eftir allri rákinni. Þá er jafnað yfir rákina með hrífu og fræið hulið á þann hátt. Sáðvélar eru til bæði litlar handvélar og stórar vélar, sem hestar ganga fyrir; þær sá í margar raðir í senn. Með hand- vélum w að eins sáð í eina röð í senn, sáðmaðurinn ýtir vélinni á undan sér, hún býr til rákina hæfilega djúpa, sáir fræinu og hylur það — alt í senn. Þessar handvélar eru af ýmsri gerð og kosta frá 12 til 50 krónur. Ein af beztu vél- unum er talin Ameríkensk, »New Model,< sem kostar um 37 krónui Fóðurrófnafræ má hylja með x/4—'/2 þumlungs þykku moldarlagi. Til útsæðis á eina dagsláttu þarf 2—4 pd. af fræi. Þegar land er undirbúið til að sá í það rófnafræi, er það annað tveggja gert á þann hátt, að svæðið er sléttað og jafnað sem bezt, eða að búnir er til hryggir, sem fræinu er sáð í. Þar sem þurviðrasamt er, eins og á norðurlandi og jarð- vegurinn er djúpur, er bezt að sá á siéttlendi. Jarðvegurinn verður þá rakari en það er nauðsynlegt til þess að rófurnar geti náð góðum þrifum. Hinsvegar er það ókostur að erfið- ara er að verja sléttlendi fyrir illgresi. A þeim stöðum, þar sem veðrátta er úrtellasöm, eins og vfða á Suður- og Aust- urlandi, mun betra að _sá í hryggi. Þessir hryggir eru búnit til með sérstökum plógi (Drilplov). Hann er að því leiti frá- brugðinn. vanalegum plógum, að á honum eru tvö moldverpi. Með þessum plógi eru plægðar rákir með því milli-bili, sem á að vera á milli rófnaraðanna. I rákina er borinn húsdýra- áburður. Hryggirnir á milli kloínir á ný með plógnum og lendir þá áburðurinn í miðjum hryggnum, sem nú er jafnað- ur að ofan með valta, og fræinu sáð eftir honum miðjum. Kostir við að sá í hryggi eru aðallega þeir, að jarðvegurinn verður lausari. Það helzt hæfilegur raki í honum, sé mjög votviðrasamt. Illgresi festir síður rætur, eða það er hægra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.