Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Side 69
7i jarðyrkjumenn eiga í hlut, og hve stórt svæði ræktað er. Að rækta lítinn blett með fóðurrófum verður tiltölulega dýrt, eink- um ef menn hafa léleg verkfæri, og eru lítt vanir þeim störf- um. Ræktun stærra svæðis með góðum verkfærum og vönum mönnum, verður tiltölulega mikið ódýrara. í fyrstu getum vér því eigi búist við miklum ágóða af fóðurrófnaræktinni. En að oss geti lœrzt hún og hún orðið oss arðsöm, eins og nágrönnum vorum, álít eg engum vafa undirorpið og þess vegna ættum vér sem fyrst að hefjast handa og feta okkur eitthvað áfram í áttina. Það ættu sem flestir að byrja með smátilraunum, við það vinst reynsla, og menn læra að meta kosti fóður- rófnanna, sem eigi er að eins í því fólgin að fá uppskeru, sem er helmingi auðugri af næringarefnum, en hægt er að fá af öðrum fóðurjurtum af jafn-stóru svæði. Heldur er hitt og mikills vert, að vart er hægt að fá eins notadrjúgt fóður, sé eigi nokkur hluti þess fóðurrófur. Erlendis er talið, að því að eins sé hægt að fá mikla mjólkurframleiðslu, að rófur séu notaðar til fóðurs. Englendingar fita sauðfénað mest með rófnafóðri. Víðast er rófnarækt talin arðmeiri en kornrækt. Við nýræktun hefir ræktun rófna mikla þýðingu. Þær hjálpa til að leysa jarðefnin sundur og gera moldina myldnari. Rófur eiga hægra með að ná næringarefnum úr jarðveginum en flestar aðrar jurtir. Vaxa bezt í óþurkum, þegar erfiðast gengur með nýtingu heysins, og eru þá sem sagt ágæt fóðurbót. Að rækta rófur á nýyrktu landi i — 3 ár væri mjög gott. Þá væri jarð- vegurinn vel undirbúinn til að sá í hann grasfræi. Að síðustu set eg hér til fróðleiks og samanburðar yfirlit yfir kostnað á ræktun fóðurrófna í Danmörku og Noregi. Danmörk. Eitirfarandi skýrsla er tekin eftir' bók Erhard Frederiksen (XXIX) sem samin er um 1890. Það er meðaltal frá 5 stórbýlum í Danmörku þar sem fóðurrófur eru ræktað- ar í stórum stíl. Kostnaðurinn er reiknaður á vallardagsláttu. Kr. Haustvinna............................................ 4.45 Vorvinna.............................................. 5.89 Áburður...............................................30.52 Flyt . . . 40.86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.