Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 72
fiúfnasléttun. Eftir Jósef J. Björnsson. I. JVleinið að þúfunum. Það er eitt af sérkennum lands vors, hve mjög það er þýft. í mörgum sveitum er meginhlutinn af graslendinu meira og minna illþýfður. Þó eru líka til sveitir, þar sem allmikið finst af sléttu graslendi. Jarðirnar hér á landi eru því allmisjafnar í þessu efni, sem svo mörgu öðru, en langflestar eru þó þær jarðirnar, sem hafa annaðhvort þýfð tún eða þýfðar engjar, eða þá hvort- tveggja þetta. Stríð við ^lestir íslenzkir bændur hafa því haft og hafa enn þúfurnar ' daS v'ð þúfurnar að stríða á marga vegu. Stríðið hefir lengst af verið háð í þá átt, að reyna til að beygja þúfurnar til hlýðni í því að veita bóndanum aukna afurð í grasi, en í þessa átt hafa þær verið nær því ósveigj- anlegar. Allar tilraunir bænda til þess að rækta þúfurnar hafa orðið árangurslitlar, hvort heldur það hefir verið túnþýfið, sem reynt hefir verið að koma rækt f með áburði, eða þýfðar engjar, sem vatni hefir verið veitt á. Þúfurnar hafa því reynzt oss versti þröskuldur á veginum til aukinnar jarðræktar í landinu, og það er óhætt að eigna þeim drjúgan þátt í því, hve lítt landið er ræktað, þó vanþekking og dugleysi manna á liðnum tíma eigi sinn hlut í því jafnframt. Sé farið að rekja það, hvern þátt þúfurnar eigi í því, hve lítið vér höfum af ræktuðu landi, þá koma meingallar þeirra í ljós hver af öðr- Hve þúfurnar eru algengar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.