Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 74
76 þúfnanna, því þar verður vatnið of djúpt nái það upp yfir þúfnakollana og þúfurnar séu háar. A seitlveitulandi hafa þúfna- kollarnir engi not vatnsins eða mjög lítil. Púfurnar koma í veg fyrir það, að full not verði að vatns- veitingum. Þúfurnar tefja Allir vita, hve seinlegt er að vinna heyvinnu heyvinnu og á þýfðum túnum og engjum. Sláttur og rakstur rýra heyfeng. gengUr ag mjnst kosti hálfu seinna en á sléttu, sé þýfiið krappt. Og þegar svo þar við bætist, að eftir verður alloftast talsverður hluti af grasinu óslegið, og að mjög sein- legt er að raka þúfur svo vel, að ekkert verði eftir, þá er auðsætt, að þetta rýrir heyfenginn af þúfunum. Ofan á þetta bætist nú enn fremur, að illt er að þurka hey í þýfi. Það er bæði seinlegt og svo verður nýting heysins sjaldan góð, af því svo örðugt er að fá það jafnþurt. Heyið verður því all- oft fremur lélegt. Þúfurnar orsaka að heyvinna gengur seint, og að heyfengur- inn verður rýr að vöxtum og verðmœti miðað við tilkostnað. Þúfurnar # * Afleiðingarnar af þeim ókostum þúfnanna, sem stytta tímann nú eru taldir hafa orðið þær: til jarðabðta. j að bóndinn, sem varð að vinna á þýfða landinu, fékk hvorki lokið ávinnslu á vorum né heyvinnu á sumrum nema með löngum tíma eða auknum mannafla, og af þessum sökum hefir hann mist af tíma, sem hann að öðrum kosti hefði getað varið til jarðabóta. Þúfurnar tak- 2. að hann, sökum þess að heyaflinn er rýr marka bústofn að vöxtum og gæðum, verður að láta sér bœnda. » # * nægja mjög takmarkaðan bústofn miðað við tölu verkmanna, en þetta gerir búhag hans þröngan. Af þessum atriðum verður augljóst, að þúfurnar eiga oft drjúgan þátt í því, hve lítið er unnið að jarðrækt og að bú- hagur bændanna er þröngur. Vegurinn til að Það er því engin furða, þó bændurnir hafi sigra þúfurnar eigi litið þúfurnar hýru auga, og öll von til er þúfnasle'ttan. þess> að þejr hafi reynt að taka þær þeim tökum, sem sigurvænlegust voru í viðureigninni við þær, en það hafa þau ein tök reynzt, sem leggja þær að velli. Þúfna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.