Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Qupperneq 75
77 sléttan er bardagi við þúfurnar, og þegar hún kemur til sögunnar er það fyrst að þúfurnar fara að bíða ósigur í við- ureigninni við bóndann, en þessi sigur bændanna hefir orðið og verður því meiri, sem fleiri þúfur hafa orðið og verða upprættar með jafnri fyrirhöfn. Hér á eftir skal farið nokkurum orðum um þúfnasléttuna hér á landi frá því fyrst fer að bóla á henni og til þessa tíma. II. Saga þúfnasléttunnar. Saga þúfnaslétt- Saga þúfnasléttunnar er ekki gömul. Hún unnar hefst seint nær ag ejns yfir rl5ma 5)^ £;n þvf er ver á 18. öld. * * » Qg rniður að svo skuli vera, því ætti þúfna- siéttan lengri sögu og fyr hefði verið byrjað að slétta, þá myndi nú meira vera orðið áunnið. En 'sama má og segja um margt annað í framfara- og framkvæmdalífi voru, sem skamt er á veg komið. Utlend kúgun og áþján, sem drepið hafði dug og framkvæmdarhug úr þjóðinni, og vanþekking og hugsunarleysis-vanafesta komu í veg fyrir það, að byrjað væri að hefjast handa til umbóta fyr en seint og um síðir. Það er fyrst þegar þjóðin er komin svo á heljarþrömina, að henni virðist ekki lengur lífvænt f landinu, að farið er að hugsa til umbóta á atvinnuvegum landsins. Það er á 18. öldinni, sem umbótahugmyndirnar fara að koma í ljós. Þegar búið er að skera niður sauðfé lands- manna sökum fjárkláðans eftir 1772* og sauðfjártalan í landinu nær ekki meira en Ví—V2 af því sem hún var um 1760, á undan kláðafaraldrinu **, þá fer fyrst að bóla á því, að farið sé að hugsa um jarðabætur, og þar á meðal þúfna- sléttun. * Niðurskurður á sauðfé var fyrirskipaður með tilskipun 12. maí 1772. ** A árunum 1762—1782 er talið að landsmenn Hafi mist og skorið sökum fjárkláðans 280 þús. sauðfjár, en eigi átt eftir nema um 90 þús. Skýrslur um landshagi á íslandi. 2. bindi, 79. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.