Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Síða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Síða 85
87 frá sér, þá skal pæla þúfurnar niður jafndjúpt lautunum og færa moldina og grjótið burtu, en síðan skal þekja yfir þúfu- stæðin með torfinu af þúfunum. Moldina úr þúfunum má síð- an berja í sundur með trésleggju og hafa hana til áburðar á sléttuna, annars má og nota moldina til annara hagsmuna. Sé grjót í þúfunum, þá skal færa það burtu, en komi svo stórt bjarg fyrir að því verði ekki velt í burtu þó allir heimamenn komi til, þá skal hylja það moldu og tyrfa síðan yfir. — Hvort nokkuru sinni hefir verið farið þannig að því að slétta vitum vér ekki, en líklegt er að lítið hafi verið -slétt- að á þennan hatt. Elzta verklagið, sem vér vitum til að notað hafi verið og sem hélzt við hingað og þangað fram yfir 1880 var það, er nú skal frá sagt. Grasrótin er rist ofan af með torfijá og öll sú grasrót tekin, sem hægt var að ná með torfljánum. Torfurnar voru vanalega smáskekl- ar og með ýmsri Iögun. Þegar búið var að rista ofan af var torfið borið úr flaginu og Ofanafrista með torfljá og pœling með pál. hlaðið saman í bunka. Flagið var síðan pælt sundur með pál, en í þessu efni létu margir sér nægja að pæla moldina úr þúfunum ofan í gjóturnar svo að yfirborðið jafnaðist. Fáir munu hafa pælt svo djúpt stórt þýfi að jafndjúpt væri tekið gjótunum, og sumir náðu ekki jafndjúpt gjótunum þó þúf- urnar væri lágar. Moldarhnausarnir voru sfðan barðir í sund- ur með pálnum eða hnyðju og stundum með klárum og flagið svo jafnað. Ekki var neitt verulega fært til í flaginu og urðu því opt balar og dældir í sljettuna. Þegar búið var að jafna flagið var það þakið, stundum með nokkurum undir- burði, sem opt var moðrusl, en opt líka án undirburðar. Skeklarnir voru lagðir þannig að raðirnar sköruðust hver á aðra. Að öllu loknu var sléttan ausin áburði. Eins og gefur að skilja gréru sléttur þessar seint, því raðirnar á torfunum brunnu og skrælnuðu og sæmilega var sléttan ekki gróin og sprottin fyr en á þriðja ári. Slíkar sléttur urðu og innan skamms ósléttar aftur, sökum ófull-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.