Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Page 102
104 Síðari ára skýrslur um unnar jarðabætur hafa komið fram í tvennu lagi, aðrar hafa komið frá hreppstjórunum, en hin- ar frá Búnaðarfélögunum. Af hreppstjóraskýrslunum sést hve mikið er unnið utan félaganna, og er það tilfært sérstak- lega í landhagsskýrslunum. Þessar unnu jarðabætur eru auð- vitað mikið minni en þær sem búnaðarfélögin hafa látið gera, en samt eru það talsvert háar tölur þegar það er alt komið saman, eins og eg mun leitast við að sýna síðar. Þessar skýrslur sem hér eru færðar sýna að eins þær jarðabætur, sem unnar hafa verið innan félaganna. Þessi jarða- bóta- og búnaðerfélög eru orðin 1906 129 að tölu og fé- lagarnir 2442. Af þessu sézt að félagsskapur er altaf heldur að aukast og fá meiri viðurkenningu hjá almenningi, sem nauðsynlegt lífsefni og starfs fyrir land og þjóð. Þessar skýrslur sýna að sléttaðir hafa verið árið 1904 511041 Q faðmur í búnaðarfélögunum, en þar að auki sýna aðrar skýrslur að utan þeirra hafa verið sléttaðir 35741 Q faðmur svo að til samans verður það alls á öllu landinu 546782 ] faðmar. Arið 1905 er þúfnasléttun talsvert mikið meiri en árið áður einkum utan félaga. í félögunum eru þá slétt- aðir 538960 []] faðmar en þar að auki 118913 [[] faðmar og verður það þá til samans 657873 [Zl faðmar. En viðvíkj- andi þessu skal þess getið að á þessu ári hefir verið nákvæm- ara eftirlit með jarðabótum utan félaganna en hingaðtil hefir verið, og í því mun liggja sumt af hækkuninni. Frá 1860 til 1905 er talið að sléttaðar hafi verið 9050 vallardagsláttur, eða sem svarar 16 °/o af öllum túnum á landinu, en það sézt einnig að túnin hafa verið grædd mjög mikið út bæði með sléttum og á annan hátt, því árið 1886 eru öll tún talin 33,000 dagsl. en 1905 eru þau orðin 56,635 dasl. Sama er að segja um kálgarða og annað sáðland. Arið 1861 er það talið 382 dagsl. en 1904 er það orðið 895 dagsl. Svo að eg sýni ofurlítið betrr þær jarðabætur, sem unnar hafa verið utan búnaðarfélaganna þá er talið að 1904 hafi túngarðar verið gerðir 4772 faðmar að lengd og munu þeir vera úr ýmsu efni þó það sé ekki tilgreint. Sama ár hafa vatnsveitingaskurðir verið gerðir 2115 faðmar að lengd. 1905
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.