Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 4
6 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. var samþykt að kjósa 5 manna nefnd til að athuga lagabreytingafrumvarpið. í nefnd þessa voru kosnir: Sigurður Jónsson á Ysta-Felli. Páll Zóphóníasson. Brynleifur Tobíasson. Páll Jónsson á Akurreyri. Hallgrímur Þorbergsson. 4. Jakob H. Líndal búfræðingur flutti erindi um „Kyn- bætur jurta". 5. Sigurður Sigurðsson skólastjóri talaði um framtíðar- starfsemi félagsins og lagði fram áætlun um tekjur og gjöld þess árið 1911. Mintist hann meðal annars á tvö nýmæli, sem komið gæti til greina að félagsmenn tækju ti! íhugunar. Annað var það, að félagið hefði flokk manna, er ferð- aðist um og ynni hjá bændum. Hann bjóst við, að það mundi verða besta ráðið til, að útbreiða verklega þekk- ingu meðal þeirra, og kenna þeim að vinna með hest- um og verkfærum. Hitt var, að verslun sú, er félagið hefir haft með hönd- um, yrði aðskilin frá öðrum störfum félagsins, svo að það að eins hefði eftirlit með að verkfærin væru góð og ódýr, fræið gott og áburðurinn ósvikinn. Mundi þá best að fá einhvern til að hafa söluna á hendi, með eftirliti af félagsins hálfu. Félagið hefði aldrei grætt á verslun sinni, heldur tapað, en þótt það hefði tapað ofurlitlu, ætti mönnum ekki að vaxa það svo mjög í augum, því að þessi starfsemi félagsins hefði stutt að útbreiðslu góðra verkfæra, og með því orðið félögum sínum og búnaðinum hér norðanlands til ómeíanlegs gagns. Eftir ítarlegar umræður var kosin nefnd til að athuga fjárhagsáætlunina og koma fram með tillögur um fram- tíðarstarfsemi félagsins, — Kosningu hlutu: Guðmundur Friðjónsson á Sandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.