Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 36
40 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. um félagið, og ég álít að það hafi, eftir kringumstæðum, mikið gert. F*ví er svo varið um alt, sem lifir — og Rækt- unarfélagið er að vissu leiti lifandi vera — að það er smátt í firstu, en vex og dafnar með aldri ef að eðli fer; og einatt er vöxturinn hægur í firstu og örastur þegar þroska- skeiðið nálgast. Ræktunarfélagið hefir aðallega með hönd- um tilraunastarfsemi, sem svo er háttað, að almennur, áþreifanlegur árangur af henni getur ekki komið fljótt í Ijós. Svo er einnig á það að líta, að rosknir menn eru ifirleitt fastir í rásinni, þungir firir og seinir til að taka upp níja siði. Níir tímar koma með níjum herrum. Hins almenna árangurs af starfsemi Ræktunarfélagsins er first að vænta að verulegum mun, þegar þeir menn, sem nú eru að vaxa upp og innlífast störfum félagsins og stefnu, eru komnir á ofanvert þroskaskeið og búnir að koma áhuga sínum og þekkingu í verklegar framkvæmdir. Eft- ir 20 — 30 — 40 ár er rétt að búast við almennum, aug- Ijósum árangri af starfsemi Ræktunarfélagsins; en að bú- ast við miklum árangri eftir örfá ár, er að gera kröfur, sem ekki eru á neinni skinsemi bigðar. í sambandi við þetta vil ég stefna nokkrum orðum til ungu mannanna. Nú á dögum vilja allir mentast og sér- staklega í þeim skilningi að afla sér þekkingar. A áhuga til að neita þekkingarinnar í framkvæmdasömu lífi ber á hinn bóginn miklu minna. Hugir vorra ungu búfróðu manna virðast langhelst stefna að því að verða ráðanaut- ar bændanna á einn eða annan hátt, skólastjórar, kenn- arar eða leiðbeinendur á ímsa vegu. Þetta er í sjálfu sér gott, en það er ekki nóg. F*að er gott og nauðsinlegt, að fróðir menn miðli öðrum af þekkingu sinni, en þó skiftir hitt meiru að sína þekkinguna í ávaxtasömu fram- kvæmdalífi. Mentaðir bændur og höfðingjar voru kjarni þjóðar vorrar fir á dögum og enn þarf svo að verða ef vel á að fara. F'eim manni, sem bætt hefir jörðina sína að stórum mun og gert á henni híbílapríði, mun oftast lærast að þikja vænt um hana; hann verður stöðugri og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.