Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 44
48 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Fæðistegund. Efnasamsetning í %. . , O •22! si “ E C _ E uí ^ 'C .2 Eggja- hvíta. Feiti. Kol- vetni* •2 = 2 ðl “ ÍI .2 Magurt kjöt 21,0 1,5 1001 Ak 40 25 (Hrossakjöt 21,0 1,5 1001 Á 30 33 — feitt .... 15,0 34,0 3777 Á 30 128 1 Sílu 14,0 8,0 1318 Ak 10 131 VfÁll 13,0 29,0 3230 Ka 120 27 Þorskur 15,0 615 Ak 15 41 ^ Kolur / Lax 18,0 2,0 924 Ak 14 66 17,0 10,0 1624 M 70 23 Þurkaður saltfiskur . . 31,0 0,5 1318 E 40 33 Chocolade 5,0 15,0 75,0 4290 E 190 22 1 Kakaóduft 12,0 52,0 28,0 6476 E 360 18 (Skyr 16,2 1,9 2,2 933 M 30 31 \ Sýra 0,03 0,9 3,2 211 M 2,5 84 1 Harðfiskur 80,0 3280 M 301 109 IFjallagrös 2,2 1,2 79,3 3453 M 30 115 Athugum við nú verðmæti garðávaxtanna saman borið við aðrar fæðistegundir, sem við getum fengið kolvetni úr, sjáum vér kð kar- töflurnar eru Iang-ódýrastar, en þó eru þær, þegar þarf að kaupa þær, dýrari en korntegundirnar. Rækti maður þær sjálfur má fá kilogr. fyrir 4—5 aura, og þá fást 180—222 caloriur fyrir eyririnn, eða miklu meira en hægt er að fá í nokkurri annari fæðistegund. Að það sé hægt að rækta hana svona ódýra bið ég ykkur að sannfæra ykkur um sjálfa. Veljið gott garðstæði og haidið reikning yfir garðinn, þá skuluð þið sjá, að hér er farið með rétt mál. Rófurnar eru aftur dýrari, en þó hvergi nærri dýrar séu þær rækt- aðar heima á heimilunum. Auk þess kemur þá til athugunar, að vinna sú, er ti! þeirra fer, þarf ekki að verða bóndanum útgjaldasöm. Jarðepli og rófur œtti því hver maður að rœkta og fá þannig ó- dýr kolvetni i bú sitt. Með því sparast kornkaup. — Káltegundirnar eru dýrari en líka bragðbetri, og fyrir það vilja margir þær heldur. Einnig þær bæri að auka og útbreiða. Að síðustu vil ég benda á fjallagrösin sem ódýra, holla, næring- arniikla og góða matartegund, sem verðskuldar að vera meira not- uð en nú tíðkast. Minnist málsháttarins „holt er heima hvað“. Hann er sannur þá rætt er um garðávexti og fjallagrös og raunar fleira.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.