Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 54
58 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. þurfa aó plægjast árlega. Allir þurfa því að eiga plóg. Oóður plógur er plógur sá, er Sigurður Sigurðsson járn- smiður á Akureyri smíðar, og selur á 36 kr. Herfi; það kölluðu fornmenn akurhrif. Eins og plóg- urinn er nauðsynlegur til að losa, éins er akurhrifin nauðsynleg til að mylja áður en þakið er. Til eru margar tegundir herfa. Diskherfi eru þeirra best. 8 diska herfi draga tveir hestar vel. Pað kostar 75 kr. Lappherfi og mörg fleiri ódýr herfi má nota á myldna jörð, t. d. rófnaakra, sem búið væri að rækta nokkur ár. A óbrotna jörð er diskherfi best, en það er dýrast. F*ví mun best að fleiri kaupi það í samlögum eða búnaðar- fjelögin kaupi þau og láni síðan fjelögum sínum. F*ó er það við það að athuga, að þá missir hver einstaklingur af notkun herfisins á klaka að vetrinum, en þá vinst ó- brotin seig jörð best. Ein tegund herfa er slóðinn eða ávinsluherfið. A sljettan völl ætti aldrei að mala, heldur ætíð slóða- draga. A sínum tíma voru taðhvarnirnar góð umbót frá klárubarsmíðinu; en nú á slóðinn að notast. Og öll tún á að sljetta og slóðadraga. F*að þarf hver einn einasti bóndi að eignast, því það vinnur best þegar áburðurinn er mátulega blautur, og þá þarf að nota það. íslensk, austfirsk, ávinsluherfi álít jeg best. F*au norsku eru einn- ig góð; þau skosku einna lökust. Gaddavírsslóðann má nota sje nógu blautt. Laghentir menn geta sjálfir búið til slóða, og jeg mun glaður veita þeim, er óska, upp- lýsingar um hvernig jeg álít þá besta. Raðhreinsara. F*egar við ræktum rófur á ökrum er alt of dýrt að »lú« þær með mannafli. Til þess þarf rað- hreinsara. Að eins með raðhreinsara er mögulegt að yf- irbuga illgresið. Dágóða raðhreinsara má fá fyrir 30 — 50 krónur, og jafnvel minna. Heyvinnuvjelar. Sláttuvjel er dýrt áhald, og því miður eru það fá heimili, sem hafa hennar full not. F*ó eru nú allmörg tún orðin sljett, og á þau bæri að nota sláttu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.