Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Síða 54
58
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
þurfa aó plægjast árlega. Allir þurfa því að eiga plóg.
Oóður plógur er plógur sá, er Sigurður Sigurðsson járn-
smiður á Akureyri smíðar, og selur á 36 kr.
Herfi; það kölluðu fornmenn akurhrif. Eins og plóg-
urinn er nauðsynlegur til að losa, éins er akurhrifin
nauðsynleg til að mylja áður en þakið er.
Til eru margar tegundir herfa. Diskherfi eru þeirra
best. 8 diska herfi draga tveir hestar vel. Pað kostar 75
kr. Lappherfi og mörg fleiri ódýr herfi má nota á myldna
jörð, t. d. rófnaakra, sem búið væri að rækta nokkur ár.
A óbrotna jörð er diskherfi best, en það er dýrast. F*ví
mun best að fleiri kaupi það í samlögum eða búnaðar-
fjelögin kaupi þau og láni síðan fjelögum sínum. F*ó er
það við það að athuga, að þá missir hver einstaklingur
af notkun herfisins á klaka að vetrinum, en þá vinst ó-
brotin seig jörð best.
Ein tegund herfa er slóðinn eða ávinsluherfið.
A sljettan völl ætti aldrei að mala, heldur ætíð slóða-
draga. A sínum tíma voru taðhvarnirnar góð umbót frá
klárubarsmíðinu; en nú á slóðinn að notast. Og öll tún
á að sljetta og slóðadraga. F*að þarf hver einn einasti
bóndi að eignast, því það vinnur best þegar áburðurinn
er mátulega blautur, og þá þarf að nota það. íslensk,
austfirsk, ávinsluherfi álít jeg best. F*au norsku eru einn-
ig góð; þau skosku einna lökust. Gaddavírsslóðann má
nota sje nógu blautt. Laghentir menn geta sjálfir búið
til slóða, og jeg mun glaður veita þeim, er óska, upp-
lýsingar um hvernig jeg álít þá besta.
Raðhreinsara. F*egar við ræktum rófur á ökrum er alt
of dýrt að »lú« þær með mannafli. Til þess þarf rað-
hreinsara. Að eins með raðhreinsara er mögulegt að yf-
irbuga illgresið. Dágóða raðhreinsara má fá fyrir 30 — 50
krónur, og jafnvel minna.
Heyvinnuvjelar. Sláttuvjel er dýrt áhald, og því miður
eru það fá heimili, sem hafa hennar full not. F*ó eru nú
allmörg tún orðin sljett, og á þau bæri að nota sláttu-