Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 56
60 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. Safnþróm og forum hefir fjölgað mjög á síðustu ár- um og er það gleðilegur vottur um framför. En jafn- hliða þurfa að útbreiðast verkfæri til að flytja úr þeim. Pvagdæla, þvagtunna, sem staðið gæti á kerru, og þvag- dreifari. F*að eru alt áhöld, sem gera útfærsluna úr for- inni 10 — 12 sinnum fljótlegri og miklu skemtilegri óg þokkalegri. Pessi eru þá þau helstu verkfæri, sem bóndinn þarf að eiga til að geta notað hestaflið. Eigi hann þau, get- ur hann fengið ódýra vinnu til að framkvæma jarðabæt- ur, ódýra flutninga og ódýr hey, í einu orði: ódýra vinnu tíl búsins. 3. Hagsýni. Margt er það verkið, sem ekki er gert eins Ijett og haganlega og vera ætti. En þegar vinnan er dýr, ríður á að hagnýta hana vel. Er þar fyrst að nefna, að áríðandi er að góð hand- verkfæri sjeu notuð, og áhöld sem eiga við það verk sem vinna á. Er ekki, t. d., hörmung að sjá mann vera að moka flór með ofurlitlu spaðabroti og bera mykjuna út í fötu? Hvað haldið þið hann yrði miklu fljótari ef hann hefði skóflu, sem til þess væri gerð, og æki myk- junni síðan út í hjólbörum? Sjálfsagt einum 12 sinnum. Eða að sjá alla smásnúninga kvenfólksins! Núna alveg nýskeð sá jeg eina leggja á borð. Hún tók gaffla, hnífa og skeiðar úr sama skápnum í horni á stofunni, en sína ferðina fór hún eftir hverju. Prjár ferðir fór hún í stað einnar. Petta er nú í því smáa. í því stóra er það eins. Minnist bændanna, sem búa í grend við kaupstaðina. Hversu marga ferðina fara þeir ekki að þarflausu? Dag- lega í vor hefi jeg haft tækifæri til að sjá sömu menn- ina fara í kaupstað og koma aftur með þverpoka fyrir aftan sig eða undir sjer. Alveg sama fyrirhyggjuleysið og hjá stúlkunni sem jeg mintist á áðan. Eða athugum fjárhúsin. Sinn kofinn í hverju túnhorn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.