Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 58
62 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. um hvað vinnusparnað snertir, þá má ekki sljetta í beð, heldur sísljetta. Ennfremur má minna á, að þar sem deiglent er þarf að lokræsa. Jeg hefi sjeð margar sljettur þýfast upp aft- ur af því þessa hefir ekki verið gætt. Landhagsskýrsl- urnar bera líka með sjer, að lítið er lokræst — alt of lítið. Með því gerum vjer oss skaða — stórskaða. Og yfirleitt eigum vjer að starfa þannig, að eftirkomendurn- ir geti tekið þar við, sem vjer hættum, bygt ofan á það, sem vjer höfum bygt. F*ess skyldu allir gæta; þá yrðu framfarirnar hraðskreiðari. Ræktun túns eykur uppskeruna og styður þannig að því að spara vinnuna. En það er margt fleira, sem gjörir ræktun túnsins að máttarstoð bóndans. Pví ættu allir að kappkosta að hafa stórt, vel ræktað og sljett tún. Áveituengi spara vinnu; því ber að hafa þau þar sem kostur er. Garðrækt sparar útgjöld til matarkaupa handa vinn- endum, og því ber að hafa garð á hverjum bæ. Ekki eitt einasta heimili ætti að vera án garðs. Að endingu skal jeg þá draga saman þetta, sem jeg held að hægt sje að gera til að minka útgjöidin til vinn- unnar. Það verður þá: 1. Fá sjer verkfæri, svo hægt sje að nota hestaflið. Með því vinst verkið margfalt fljótara en annars • og verður miklu ódýrara. 2. Gera þær jarðabætur og húsabreytingar, sem hafa vinnusparnað í för með sjer. 3. Vera hagsýnn í allri verkstjórn og verklaginn, svo sem allra mest liggi eftir hvern verkfæran mann, og nota þau handverkfæri sem best eru og fljót- legast er að vinna með. 4. Reyna með auknum fjelagsskap, reglubundnum vinnutíma eftir því sem hægt er, góðum lestri að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.