Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 59
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 63 vetrum — á löngu, dimmu skammdegiskvöldunum —, glæddri ættjarðarást, virðing fyrir vinnunni, og öðru því, er stutt geti að því að fólk uni sjer í sveitun- um, að fá það til að vera kyrt í þeim og vinna að hagsæld þeirra. 5. Reyna að fá fólk frá Vesturheimi og kaupstöðun- um til að flytja aftur í sveitirnar og efla velferð þeirra. 6. Bæta löggjöfina, svo húsmannshreyfingunni eða smábændahreyfingunni sje gert mögulegt að þrosk- ast og dafna. 7. Stuðla að því að hægt verði að nota rafmagn og aðra náttúrukrafta og nota vatnsafl og vindafl strax, þar sem hægt er að koma því við. Þetta er þá í stuttu máli það, sem jeg held að hægt sje að gera. Sumt af því má gera strax, sumt af því hefir að eins framtíðar- og hugsjónagildi. Þannig er það með rafmagnið, og þannig er það með fólksstrauminn, sem við viljum fá aftur frá Vestur- heimi og kaupstöðunum. Sumt af því verður að koma smátt og smátt, eins og húsasambyggingar. Næst þegar þarf að rífa þetta húsið, er að færa það þangað, sem hin eiga að verða, og byggja það þannig, að það megi bæta hinum við. Og næst þegar vjer höfum tækifæri til að gera jarðabót, gerum við hana þar, sem við höfum mestan hag af því. En sumt má gera strax. Strax má vinna að því að bæta þau mein, sem fólk flýr. Strax má byrja á því að nota góð handverkfæri og temja sjer hagsýni. Og strax má byrja á því að fá sjer verkfœri og nota hestaflið. — Og inni jeg það með þessum orðum, að einn eða tveir, þrír eða fjórir færu að nota það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.