Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 65
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 6Q vallardagsláttu að stærð (9 □faðmar) og oftast í 2 — 3 reiti til samanburðar. Heyaflinn af hverjum reit hefir verið veginn árlega og reiknað út eftir því hve mikili hann yrði af dagsláttunni. 2. Pá hafa verið gerðar tilraunir um það, á hvern hátt best væri að blanda grasfrætegundum, svo að hægt væri að búa til varanlegt graslendi. 3. Það hefir ennfremur verið athugað, á hvern hátt best væri að undirbúa land til grasfræsáningar. Tilraunirnar hafa allar verið gerðar þar sem áður var óbrotið land og óyrkt. Stundum hefir landið verið brotið, borið á það og sáð grasfræi sama árið, ella plægt, borið á, sáð fóðurrófum og höfr- um 1—2 ár áður en grasfræi hefir verið sáð, eða plægt og látið liggja ónotað 1—2 ár áður en gras- fræi er sáð í það. Vjer skulum nú athuga árangur tilraunanna nokkru nánar. Grastegundir. Pær jurtir, sem ræktaðar eru á graslendi, eru aðallega af tveimur ættum, grasaættinni og ertublómaættinni. Með þessum tegundum hafa tilraunir verið gerðar. a. Grasaættin. Jarðvegurinn, þar sem tilraunirnar hafa verið gerðar, er myldinn holtajarðvegur. Hann var brotinn, unninn allvel og aðallega borinn á hann tilbúinn áburður hið fyrsta ár, síðan búfjáráburður árlega. Tilraunirnar byrjuðu vorið 1904. Grastegundir þær, sem sáð hefir verið, eru þessar: 1. Vallarfoxgras (Phleum pratense), sem stundum er nefnt »Timothe« eftir manni þeim, sem fyrstur byrjaði að rækta það. Timothe var uppi í Norður-Ameríku á 18. öld og gerði þar tilraunir með ræktun á vallarfoxgras- inu; hældi hann því á hvert reipi og náði ræktun þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.