Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 83
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 87 Áburður Flutt . . . 120.00 kr. ............ 50.00 - Samtals . . . 170.00 kr. Hjer er einnig gert ráð fyrir myldnum jarðvegi, en nokkuð seigari grasrót en í fyrra skiftið. Plæging sú, sem ráðgerð er síðara árið, má eins vel fara fram haust- inu áður, og þarf þá að eins að vorinu að herfa, jafna, bera á og sá, svo snemma sem unt er. Að sjálfsögðu má nota búfjáráburð eingöngu, þó svona sje að farið, ef hann er borinn á haustinu áður en sáð er. Við þessa áætlun er gert ráð fyrir, að vinnan sje framkvæmd af æfðum mönnum, sem kunni vel umrædd störf. Sjeu hafrar eða fóðurrófur ræktuð í landi því, sem ætlað er til grasfræsáningar — eitt eða fleiri ár, áður en grasfræinu er sáð —, verður kostnaðurinn að sjálfsögðu meiri við undirbúninginn. En uppskera sú, er fæst af höfrunum eða fóðurrófunum, ætti fyllilega að borga þann kostnaðarauka. í báðum þessum dæmum er gert ráð fyrir, að óyrkt land sje tekið til ræktunar, og sje þó eigi grýtt. Sje landið grýtt, svo losa þurfi eða sprengja meira eða minna af grjóti og flytja í burtu, eykur það mjög kostnaðinn; hann getur þá vel orðið 300 — 400 kr. — eða jafnvei meira — á dagsláttuna. Sama er að segja um það land, sem mjög er mishæðótt eða í miklum halla, svo ervitt sje að koma við hestum, eða sje það svo raklent, að ræsa þurfi fram. Að lokræsa mýrlendi, sem á að gera að túni, kostar nálega 100.00 kr. dagsl. Samanborin við þaksljettu-aðferðina verður fræsljettu- aðferðin nokkru ódýrari, en eigi er sá munur stórkost' legur, þegar þaksljetturnar eru unnar af æfðum mönnum með góðum verkfærum — flagið plægt og hérfað. Kostnaðurinn við þaksljetturnar á myldnu og góðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.