Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 107
Ársrit Ræktunarfje'.ags Norðurlands. 111 Að meðaltali var jarðeplauppskeran 125 vættir af dag- sláttu. Af litlum blettum svaraði hún til 200 vætta af dagsláttu. Hlutfallið milli útsæðis og uppskeru var 1: 9V2, en af litlum blettum 1:20. Niðursetning jarðeplanna fór fram í maílok og júníbyrjun. Með júlíbyrjun kom hin hagstæðasta sprettutíð og stóð það sem eftir var sumarsins, eða til 18. september. Pá gerði úrfelli og frost, svo alt jarðeplagras fjell. Að undanteknu vorinu 1906 hafa jarðeplin verið sett niður í apríllok og maíbyrjun og flest haustin að ein- hverju leyti. Vorið 1906 voru þau sett niður í maílok, en meiri hluti þeirra þó í júní. F*á var uppskeran sama sem engin. Nú mjög góð. Aðalorsökin var miklu hag- stæðari sprettutíð. Pó má telja aðrar ástæður, sem sýni- Iega áttu góðan þátt í uppskerunni. 1. Mikill áburður. Sökum uppskeruleysis sumurin ’06 og ’07 hefir fjárhagur fjelagsins bannað að kosta svo miklu til áburðar, sem vera skyldi. Góð uppskera sum- urin ’08 og ’09 hefir rjett svo við fjárhag fjelagsins, að það gat ráðið bót á þessu, enda ekki hjá því komist, því áburðarskorturinn var sýnilegur. Borið var í garðinn 4600 pd. af útlendum áburði og 7672 t.fet af húsdýraáburði. 2. Stórt útsæði. Útsáðsjarðeplin voru valin talsvert stærri en að undanförnu. Með því reynsla er fengin fyr- ir því, að vænt útsæði gefur meiri uppskeru af ákveðnu flatarmáli en smátt útsæði, hefir þetta átt sinn þátt í því að auka uppskeruna, enda þótt hlutfallið milli útsæðis og uppskeru yrði þrengra í haust en fyrrahaust. 3. Góð hirðing. Arfinn var plægður með handplóg jafnóðum, svo hann þrengdi aldrei að jarðeplagrasinu. Það hefir hann gert stundum áður. Moldinni hreykt upp að því jafnóðum og það hækkaði. Það hefir að vísu verið gert áður, en ekki eins vel og þurft hefði. Aldrei verður það nægilega brýnt fyrir mönnum, sem við matjurtarækt fást, að hafa garðana ekki stærri en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.