Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 72
74 þroskað og í Danmörku, en stóð fyllilega jafnfætis færeysku korni, þrátt fyrir að sumarið, hafði verið með lakasta móti.“ Vorið 1881 leitaðist Lynge við að fá bændur þá, er næstir bjuggu kaupstaðnum til að sá byggi og gaf þeim útsæði. Þeir voru tregir til, og báru því við í fyrsta lagi, að þeir kynnu ekki að velja akurstæði. En er þeir Lynge og Mohr fóru um bæina og völdu blettina, báru bændur það í vænginn, að það væri of mikil fyrirhöfn að girða blettina og pæla jörðina, auk þess, sem þeir spilltu með því töðufengnum. Á bæjun- um Naustum, Kjarna, Hvammi og Kristnesi var samt sáð korni og létu bændurnir sér annt um það. Þótt ekki væri sáð fyrr en seint í maí var kornið komið vel upp og leit út fyrir góða sprettu er Mohr fór frá Akureyri um miðjan júní.25) Hefir þá verið getið þeirra tilrauna, sem sögur fara af á 18. öldinni. Rétt þegar þær voru að byrja að breiðast út dundu skelfingar Skaptárelda og Móðuharðinda yfir landið og bundu enda á bæði þessa framfaraviðleitni og aðra, sem á prjónum var um þær mundir. Vel má og vera, að korn- yrkjan hefði lognast út af fyrir því, því að margir gerðust vantrúaðir á gagnsemi hennar, þótt stöðugt væru nokkrir, er mæltu með henni. Meðal formælenda hennar voru Mohr sá er fyrr getur, og Jón Eiríksson. Kemst hann svo að orði: „Þótt kornyrkja muni naumast nokkru sinni verða höfuð- grein í íslenzkum landbúnaði, ætti þó aldrei að missa sjón- ar á henni með öllu, en miklu heldur á hún skilið, að vera tekin með til stuðnings atvinnuveginum, einkum í þeim héröðum, sem bezt eru til þess fallin, en þó ekki fyrr en kunnátta í allri meðferð hennar, eftir legu landsins og jarð- vegi, hefur náð nokkurri fótfestu og útbreiðslu meðal liins betri hluta landsmanna.“2,;) Gegn akuryrkjunni rituðu Ólafur Olavius og Stefán Thorarensen síðar amtmaður. Leiddi Stefán gild rök að því að grasrækt svaraði betur kostnaði en kornyrkja, jafnvel þótt kornið næði nokkrum þroska.27) Og meira að segja Skúli landfógeti tók í sama streng. Eftir hörmungar Móðuharð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.