Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 3
59 Páll Briem amtmaður. Hjaltastöðum og Reynistað. Hafði Eggert sýslumaður mikið bú, enda var heimilið stórt, því að börn sýslumanns, er upp komust, voru 13 að tölu. Þurfti mikils við um uppeldi þeirra, því að séð var þeim öllum fyrir þeirri menntun, sem beztur var kostur þá; þannig urðu 7 synir af 8 stú- dentar, og 6 þeirra luku embættisprófi. Eigi var heldur vanrækt menntun dætranna. Hafa flest þeirra systkina orðið þjóðkunnug, og mörg þeirra staðið mjög framarlega á vett-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.