Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 81
137 Norðurlands að efla þetta samstarf. Þá varpaði hann fram þeirri hugmynd, hvort ekki væri tiltækilegt að stofnuð væru á vegum félagsins skrifstofa á Akureyri, sem væri miðstöð leiðbeiningastarfseminnar í landsfórðungnum. Hlutverk slíkrar skrifstofu væri að vinna ýmis þau skrifstofustörf, sem ekki krefjast sérþekkingar á landbúnaði. Þá ætti að hafa þar safn landbúnaðarrita og mynda. Þaðan mætti og sjá um prentun þeirra rita, er búnaðarsamtökin gefa út. Þá mætti og skipuleggja ýmis æskileg og nauðsynleg námskeið fyrir starfsmenn búnaðarsamtakanna. Til máls tóku: Bjarni Arason, Egill Bjarnason, Árni G. Eylands, Aðalbjörn Benediktsson. Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum. Fundargerðin lesin upp og samþykkt. t I Ármann Dalmannsson, fundarstjóri. Bjarni Arason, Aðalbjöm Benediktsson, fundarritarar.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.