Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 80
136 Norðlendingafjórðungi, haldinn á Akureyri 4.-5. nóv. 1956, lítur svo á, að tæknifrjóvgun sauðfjár sé nauðsynleg, til þess að ná hraðari og öruggari framförum á sviði sauð- fjárræktarinnar. Fundurinn beinir því til Búnaðarfélags ís- lands, að það beiti sér fyrir auknum fjárframlögum, af hálfu hins opinbera, til bygginga sæðingastöðva, t. d. allt að helm- ingi stofnkostnaðar. Ennfremur að framlag á sædda á hækki verulega, eða að framlag verði veitt sérstaklega til af- kvæmarannsókna." Tillagan var rædd lítið eitt, en síðan borin upp til at- kvæða og samþykkt samhljóða. 4. Véltækni. — Ámi G. Eylands ræddi um landbúnaðar- vélar. Benti hann á að vélarnar og rekstur þeirra væri vera- legur kostnaðarliður við búreksturinn, og væri því síaukin þörf fyrir leiðbeiningastarf á þessu sviði. iÞessi leiðbeininga- starfsemi hefur verið tvenns konar: Leiðbeiningar frá selj- endum vélanna, sem hafa dregist saman, meðal annars vegna þess, að salan hefur dreifzt á fleiri hendur, og í öðru lagi leiðbeiningar frá opinberum aðilum, Búnaðarfélagi íslands og Verkfæranefnd. Leiðbeiningar frá þessum síðarnefndu aðilum væru þó ónógar og þyrfti þar úrbóta. Hann taldi, að ein bezta aðferðin til útbreiðslu á þekkingu á vélum og vinnuaðferðum væru „starfsmót", er haldin væru á skólabú- um, tilraunabúum eða fyrirmyndar einkabúum. Á þessum starfsmótum, sem stæðu einn dag, væru bændum sýndar vél- arnar og meðferð þeirra í vinnu af kunnáttumönnum. Til máls tóku: Ármann Dalmannsson, Ólafur Jónsson, Grímur Jónsson, Egill Bjarnason, Aðalbjörn Benediktsson, Bjarni Arason. 5. Samstarf búnaðarsambandanna. — Ólafur Jónsson rakti í fáum orðum sögu búnaðarsamtakanna í Norðlendinga- fjórðungi og klofnun Ræktunarfélags Norðurlands í sex búnaðarsambönd. Ræddi hann aukið samstarf ráðunaut- anna í þessum landshluta, og það hlutverk Ræktunarfélags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.