Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 33
89 og bendir það svo augljóst er til þess, að ekki skortir unga menn djörfung til búfestu í sveit, ef ástæður og aðstæður leyfa. Pálmi telur, að næstu 5 árin muni ekki verða ann- arra kosta völ en að vinna að þessum málum með svipuðu sniði og verið hefur undanfarið. Býlaaukningin verði 70— 90 býli á ári, eða sem svari því, að 75% af fólksaukningu sveitanna staðnæmist þar. Hyggur landnámsstjóri, að í síðasta lagi 1960 geti skapazt það viðhorf, að þörf verði stærri átaka og róttækari aðgerða. Og hann er svo bjartsýnn að gera ráð fyrir því, að vænta megi aukinnar aðsóknar að jarðnæði ef svo fer, að þrengist um atvinnu utan aðalatvinnuveganna, landbúnaðar og sjáv- arútvegs. Komi þá til þess, að útvega þurfi land í mun stærri stíl en áður, og eins og Pálmi Einarsson segir: „Þá verður byggðaaukning án þess að þurfa að binda sig við takmörk einnar eða fárra jarða, en þá vex vandinn í meðferð þessara mála, þegar farið verður að skipuleggja einstaklingseignir til fullrar hagnýtingar á grundvelli algjörs ræktunarbúskap- ar. Verður ekki annað séð, en að tímabært sé, að rannsókn fari fram á því, hvar og hvernig það skuli gert.“ Svo mælir Pálmi Einarsson, og virðist mér þau orð hans fullrar athygli verð. Ekki ætla ég mér að svo stöddu að leggja neinn dóm á þær skoðanir hans né þann boðskap, sem í þeim felst. Vil aðeins taka það fram, að mér virðist oft gæta nokkurrar skammsýni, þá er rætt er um landstærð hinna einstöku býla. Mönnum hættir til að láta sér sjást yfir það, að þegar land margfaldast að gæðum og nytjum, aðeins við það að ræsa það, hvað þá ef fullræktað væri, verður þörfin þeim mun minni á að þenja sig yfir flæmi. En fari nú svo, að um stórfellt landnám verði að ræða og raunar hvort sem heldur er, kallar það á stóraukið fjármagn. Stofnun nýbýlis og reyndar bústofnun í sveit, þótt ekki sé um nýbýli að ræða, kostar undir venjulegum kringumstæð- um stórfé. Byggingar allar og ræktun, ásamt bústofnskaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.