Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 9
65 að á Hafnarárum sínum kynntist hann Hermanni Jónas- syni, þegar hann fór utan til framhaldsnáms í búfræði. Studdi Páll Hermann drengilega, svo að för hans mætti bera sem beztan árangur. Síðan hvatti hann Hermann til útgáfu Búnaðarritsins, og veitti hann því nokkurn styrk framan af. Síðast, en ekki sízt, má geta þess, að það var að hvöt Páls Briem, að Hallgrímur Kristinsson fór utan 1904, til þess að kynnast samvinnufélagsskap í Danmörku, en um nokkur undanfarin ár hafði Hallgrímur verið skrifari hjá amtmanni, en jafnframt veitt forstöðu litlu pöntunarfélagi, sem var fyrsti vísirinn að Kaupfélagi Eyfirðinga. Þessi dæmi sýna ljósast þennan þátt í störfum Páls Briem, þótt fleiri mætti nefna. Annað mál var það, sem Páll Briem lét mjög til sín taka á þessum árum, en það var stofnun Búnaðarfélags íslands. Búnaðarfélag Suðuramtsins hafði 1894 boðið amtsráðunum að stofna allsherjar búnaðarfélag fyrir allt landið, en þau höfnuðu því boði. Páll Briem hélt málinu samt sem áður vakandi, og að tillögum hans um starfsgrundvöll og laga- setningu var Búnaðarfélag íslands stofnað 1899. Það var og í almæli, að þegar Páll fluttist til Reykjavíkur, væri til þess ætlazt, að hann tæki forystu Búnaðarfélagsins í sínar hendur. Síðast en ekki sízt má þó telja afskipti hans af stofnun Ræktunarfélags Norðurlands 1903. Rétt fyrir aldamótin hafði amtmaður stutt Sigurð Sigurðsson til utanfarar til náms í skógrækt. Er hann kom heim, var lionum enn veittur styrkur að tillögu Páls, til þess að rannsaka skógana í Fnjóskadal, en jafnframt til þess að koma upp gróðrarstöð á Akureyri, til þess að gera tilraunir með uppeldi á erlend- um og innlendum trjáplöntum. Stöð þeirri var komið á fót 1899, og var hún síðar, er Ræktunarfélagið kom til sög- unnar, rekin af því um allmörg ár. Hér verður ekki rak- inn aðdragandinn að stofnun Ræktunarfélags Norðurlands, 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.