Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 26
82 Þess má geta, að fyrst, er ég tók að hugleiða þessi mál, hafði ég augastað á annarri leið fyrir veg til Loðmundar- fjarðar, heldur en þeirri, er nú hefur verið nefnd, en við nánari athugun hef ég sannfærzt um, að vegna atvinnuhátta ber fyrst og fremst að leggja veg til Seyðisfjarðar. Hin leiðin er að tengja Loðmundarfjörð beint við Hérað með vegi um Hraundal og Hálsa, niður á fyrirhugaðan fjallabæjaveg hjá Hamragerði. Sú vegalengd er um 22 km, en vegalengdin öll til Egilsstaða um 42 km. , Vegagerð þessa leið er sennilega auðveld og líklegt, að þarna mætti með ruðningi einum gera sumarveg án mikils tilkostnaðar, og gæti það komið til athugunar samhliða veg- arlagningu til Seyðisfjarðar. Að vísu kæmist þessi vegur á Hraundalsvarpinu í um 650 m hæð, en auðvelt mun að ná þeirri hæð með jöfnum stíganda frá báðum hliðum, og í tveggja km fjarlægð frá varpinu er hæðin komin niður fyrir 400 m, en mikill hluti leiðarinnar mun í 300—400 m hæð með mjög litlum hæðarbreytingum. Ég hef áður sagt að Loðmundarfjörður sé snotur sveit. Það mætti einnig segja að hún sé sérkennileg. Fjöllin eru há, tignarleg og breytileg. Meiri fjölbreytni er þar í berggerð og landslagi heldur en víðast annars staðar, og hefur sumt orðið náttúrufræðingum skemmtilegt viðfangsefni og ráð- gáta nokkur, en ekki meira um það hér. Loðmundarfjörður er gömul byggð, sem ávallt hefur lifað mestmegnis á landbúnaði. Landbúnaðarskilyrði eru þar góð og betri heldur en í sumum nágrannasveitum. Verður ekki séð, að þau hafi gengið úr sér, en auglj’óst er, að með nú- tímatækni má bæta þau mikið. Hnignun byggðarinnar í Loðmundarfirði er fyrst og fremst vegna þess, að þjóðfélagið hefur afskipt Loðmundarfjörð, hvað opinberar umbætur áhrærir. Meðan nágrannasveitirnar, sem voru mun stærri og fólksfleiri, höfðu dágóðar samgöngur á sjó og studdust við sjávarútveg, fengu einnig miklar samgöngubætur á landi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.