Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 1
ÁRSRIT Rœktunarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 53. ÁRGANGUR 2.-3. HEFTI 1956 Páll Briem amtmaður 19. október 1856—15. desember 1904 ALDARMINNING Á síðasta fjórðungi 19. aldarinnar var að ýmsu leyti kyrrstaða í íslenzku þjóðlífi. Stjórnarskráin 1874 færði oss að vísu margar réttarbætur, þótt ef til væri mest um það vert, að Alþingi hlaut fjárforræði. Engu að síður markaði hún þó eigi jafnmikil tímamót í sögu þjóðarinnar, og ef til vill hefði mátt búast við, og minna fjöri hleyptu þær umbætur, er fengust, í þjóðlífið, en mátt hefði ætla að óreyndu. Mönnum var ljóst, að enn skorti mjög á, að þjóðin hefði fengið þær stjórnarfarsbætur, sem æskilegar og nauðsynlegar voru, til þess að vér fengjum ráðið málum landsins, og forystumenn stjórnmálanna einbeindu því orku sinni í deiluna við Dani um aukin landsréttindi. Deilur þær voru vafalaust fullkomlega réttmætar, en þær urðu ófrjóar og um leið gagnslitlar með því, að harðvítug hægri-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.