Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 60
116 Nýskógur á Jaðrinum í Noregi (ljósm. Sig. Blöndal). á ferð okkar og við fengum síendurtekin dæmi þess, hve vel hann vex, óx undrun okkar á seinaganginum, sem ríkt hef- ur á seinustu árum í mörgum héruðum, að því er gróður- setningu varðar. „Því í ósköpunum gróðursetja mennirnir ekki, eins og þeir ættu lífið að leysa, þegar þeir sjá, að skóg- urinn vex svona feikilega vel,“ man ég að Sigurður O. Björnsson andvarpaði oft, er við höfðum litið fagra greni- reiti. Svarið gaf honum einn af vinum okkar, sem veitti okkur ógleymanlegar viðtökur: „Það er fyrst og fremst vegna þess, að fram á síðustu ár hefur tregða fólksins og vanafesta við gömlu sjónarmiðin verið of sterk. Og svo er líka þetta, að fullorðinn maður, sem gróðursetur skóg, uppsker ekki

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.