Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Blaðsíða 25
81 Þótt það eitt að viðhalda byggð í Loðmundarfirði geti réttlætt þessa vegagerð, þá eru þó fleiri stoðir, sem undir hana renna. Seyðisfjörður hefur léleg skilyrði til landbún- aðar, og lengi hefur hann skort landbúnaðarvörur, t. d. orðið að flytja mjólk ofan af Héraði um hávetur, oft á snjó- bíl við mjög örðuga aðstöðu og með ærnum kostnaði. í Loðmundarfirði er hægt að framleiða allar þær landbún- aðarafurðir, sem Seyðisfjörður þarfnast, og eigi þarf að efa, að flutningur á þeim að vetrinum til Seyðisfjarðar, eftir vegi, er fylgdi sjó alla leið, mundi verða mun öruggari og auð- veldari heldur en yfir háa og snjóþunga fjallvegi ofan af Héraði. Þá er þess að minnast, að í Loðmundarfirði hefur fundizt mikið magn af bergtegund þeirri, sem nefnd hefur verið biksteinn eða perlusteinn. Hún er gædd þeim eiginleika að þenjast við hita og er því eftirsótt í einangrun og léttsteypu. Telja fróðir menn, að þarna geti verið um veruleg útflutn- ingsverðmæti að ræða, og að vel muni geta svarað kostnaði, þótt flytja þurfi perlusteininn 25 km vegalengd með bifreið- um til skips. Vegur til Seyðisfjarðar mundi því gera perlu- steinsnám í Loðmundarfirði mögulegt og jafnframt auðga atvinnulíf Seyðisfjarðar, sem er allt of fátæklegt, einkum að vetrinum. Að þessu athuguðu verður eigi annað séð, en að vegar- lagning frá Loðmundarfirði til Seyðisfjarðar sé þjóðfélags- legt nauðsynjamál, sem eigi megi dragast, svo framarlega sem eitthvað á að gera til þess að skapa jafnvægi í byggð landsins, og eigi kæmi mér á óvart, þegar sá vegur væri gerður, þótt Loðmundarfjörður byggðist aftur fljótlega til jafns við það, er áður var, en þó ef til vill nokkuð á annan veg. Síðastliðið sumar skoðaði landnámsstjóri Loðmundarfjörð og taldi landbúnaðarskilyrði þar mjög góð og skilyrði til mikið aukinnar byggðar, og get ég stutt þá skoðun. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.